“Fyrsta flokks andrúmsloft, maður slakar á um leið og maður gengur inn í Jógasetrið, fær sér te og kemur sér fyrir í vel útbúnum salnum 🙏 Svo gengur maður út á eftir með endurnærandi hugleiðslur í farteskinu, styrkari kropp og uppbyggjandi sýn og tilfinningu fyrir lífinu 💛 Kennararnir einstakir, hver öðrum betri ” ☀️  Ása Valgerður

Pin It on Pinterest

Share This