Archives

Jóga Nidra – netpakki með 8 tímum

Jóga Nidra – netpakki með 8 tímum

Gefðu þér tíma til að SLAKA - það gefur þér orku og gleði tilbaka. Jóga Nidra er liggjandi leidd hugleiðsla og um leið djúpslökun. Í hvíldinni eykst orkuflæði og líkamsvitund. Smám saman er farið inn á dýpstu svið slökunar. Þar getur líkaminn heilað sig sjálfur, náð...

I AM Yoga Nidra ONLINE  með  Kamini Desai, PhD

I AM Yoga Nidra ONLINE með Kamini Desai, PhD

Yoga Nidra nám á netinu: Live Online! Online Jóga Nidra - fyrir þig! Hvað er verið að gera á Online I AM Jóga Nidra námskeiði með Kamini Desai PhD? Kennslan fer fram á Zoom þar sem eru fyrirlestrar og Yoga Nidra djúpslökun/hugleiðsla. Umhverfið velur þú.. einn með...

Kæru Jógar. Það er lokað eins og er í Jógasetrinu, Vinsamlegast fylgist með hvenær við opnum! Við förum að ráðum sóttvarnarlæknis, erum varkár. Nú verður heimurinn að standa saman alla leið! OG þá birtast dúfurnar! Sannkölluð jógaæfing að standa saman í þessu stóra...

Kundalini jóga – netpakki

Kundalini jóga – netpakki

10 daga Kundalini áskorun Nú hvetjum við þig til að vera með í 10 daga Kundalini jóga áskorun. Nú bjóðum við upp á að kaupa netpakka sem inniheldur 13 Kundalini jógatíma með frábæru kundalini kennurunum okkar. Kundalini jóga með Jógasetrinu – 14.500 kr....

Meðgöngujóga – NETPAKKAR með jógatímum og fræðsluefni

Meðgöngujóga – NETPAKKAR með jógatímum og fræðsluefni

MEÐGÖNGUJÓGA – JÓGA HEIM TIL ÞÍN, NETPAKKAR MEÐ JÓGATÍMUM OG FRÆÐSLUEFNI ATH: - Þú getur horft á tímann þegar þér hentar - Þú getur gert tímana aftur og aftur og átt út meðgönguna. - Fræðsuefnið er sömuleiðis hægt að horfa á aftur eins oft og þú / þið viljið. Þessa...

NETJÓGA MEÐ FJÖLBREYTTUM JÓGATÍMUM

NETJÓGA MEÐ FJÖLBREYTTUM JÓGATÍMUM

MEÐMÆLI "Þetta hefur reynst mér alveg ótrúlega vel, og ég er svo þakklát að geta iðkað áfram, þrátt fyrir takmarkanir í þjóðfélaginu. Takk innilega fyrir, og ég verð að hrósa ykkur aftur fyrir góð gæði og metnað, þetta eru svo falleg og vönduð myndbönd. Það gerir svo...

KRAKKAJÓGA

KRAKKAJÓGA

“Vá, ég vissi ekki að það væri hægt að njóta svona vel úti í grasinu og náttúrunni. Það er betra að vera í jóga en að borða grjónagraut.” KRAKKAJÓGA  hefst aftur um leið og við megum opna. Þangað til - Verið dugleg að gera jóga heima með börnunum. Allt í leik og...

Kæru jógar

Kæru jógar

Vonandi höfum við öll notið sumars og sælu, faðmað tré og týnt ber. Að finna einingu og vellíðan í náttúrunni er sannarlega Jóga!  En svo er gott að koma í jógasalinn líka. Haustið er árstíð umbreytinga. Það er kjarkað og skemmtilegt að fagna umbreytingum og jafnvel...

Pin It on Pinterest