Archives

AFMÆLIS SAMVERA 19. september

AFMÆLIS SAMVERA 19. september

AFMÆLIS SAMVERUSTUND laugardag 19.september kl. 17.00   Við höldum upp á 5 ára afmæli Jógasetursins í Skipholti. Það hefur farið vel um okkur í Skipholti og nú viljum við koma saman og fagna. En áður vorum við í 13 ár í Borgartúni svo Jógasetrið er 18 ára.  ...

OM CHANT 18. september

OM CHANT 18. september

OM chant - Komdu með og leyfðu þér að hreinsa sál og líkama, með þessari fallegu aðferð! Föstudag 19. september kl. 19.00 - 20.00 - Engin reynsla þörf, setið í stól eða á dýnu, sem hentar - Gott að koma í þægilegum fötum - Geyma vatnsdrykkju þar til EFTIR OM chant -...

Að lifa í mýktinni

Að lifa í mýktinni

" AÐ LIFA Í MÝKT " sunnud. 27. sept. Námskeið með Örnu Rín Sunnudaga kl. 19:30 - 21:00 27. september - 18. október Lærum að kyrra öldur hugans og gefa eftir inn í mýktina með aldagamalli hugleiðsluaðferð sem byggð er á svefni. Í tímunum er notast við mjúkar...

KRAKKAJÓGA

KRAKKAJÓGA

“Vá, ég vissi ekki að það væri hægt að njóta svona vel úti í grasinu og náttúrunni. Það er betra að vera í jóga en að borða grjónagraut.” KRAKKAJÓGA  hefst aftur sunnudag 6. september 2020. https://jogasetrid.is/namskeid/krakkajoga/

Kæru jógar

Kæru jógar

Vonandi höfum við öll notið sumars og sælu, faðmað tré og týnt ber. Að finna einingu og vellíðan í náttúrunni er sannarlega Jóga!  En svo er gott að koma í jógasalinn líka. Haustið er árstíð umbreytinga. Það er kjarkað og skemmtilegt að fagna umbreytingum og jafnvel...

Haustönn 2020

Haustönn 2020

NÝ OG FJÖLBREYTT STUNDASKRÁ frá 1. september

HUGLEIÐSLA MEÐ AUÐI BJARNA á HRINGBRAUT

HUGLEIÐSLA MEÐ AUÐI BJARNA á HRINGBRAUT

HRINGBRAUT hefur boðið Auði Bjarna að vera með vikulega Hugleiðslu / Jógaþætti á fimmtudögum kl. 21.30 á næstu vikum. Dagskráin verður fjölbreytt, Stólajóga, Jóga Nidra, Hugleiðsla og fleira. Endursýnt reglulega. HÉR sérðu  alla  10 þættina Hér er linkur á 1. þáttinn:...

Pin It on Pinterest