Archives

Meðgöngujóga – NETPAKKAR með jógatímum og fræðsluefni

Meðgöngujóga – NETPAKKAR með jógatímum og fræðsluefni

MEÐGÖNGUJÓGA – JÓGA HEIM TIL ÞÍN, NETPAKKAR MEÐ JÓGATÍMUM OG FRÆÐSLUEFNI Þessa dagana kemst því miður enginn í Jógasetrið vegna Covid – hvorki skráðir iðkendur né konur á biðlistanum góða. En við erum með lausn á því. Nú bjóðum við upp á að kaupa Meðgöngujógatíma frá...

JÓGA HEIM TIL ÞÍN – NETJÓGA MEÐ FJÖLBREYTTUM JÓGATÍMUM

JÓGA HEIM TIL ÞÍN – NETJÓGA MEÐ FJÖLBREYTTUM JÓGATÍMUM

“Keep up and you will be kept up” Kæru jógar og jógínur. Nú þegar við getum ekki komið saman í Jógasetrinu um tíma, þá guggnum við ekki heldur finnum lausnir svo allir geti stundað jóga áfram heima. HEIMAJÓGA Nú bjóðum við upp á að kaupa góðan netpakka með...

LOKUM Mánudag 5.október

LOKUM Mánudag 5.október

Kæru Jógar. Þar sem við flokkumst undir "Líkamsrækt" þá þurfum við að loka Jógasetrinu, vonandi bara næstu 2 vikurnar. Nú verður heimurinn að standa saman alla leið! OG þá birtast dúfurnar! HEIMAJÓGA - Við erum lausnamiðuð og ætlum að senda iðkendunum okkar, í byrjun...

KRAKKAJÓGA

KRAKKAJÓGA

“Vá, ég vissi ekki að það væri hægt að njóta svona vel úti í grasinu og náttúrunni. Það er betra að vera í jóga en að borða grjónagraut.” KRAKKAJÓGA  hefst aftur sunnudag 6. september 2020. https://jogasetrid.is/namskeid/krakkajoga/

Kæru jógar

Kæru jógar

Vonandi höfum við öll notið sumars og sælu, faðmað tré og týnt ber. Að finna einingu og vellíðan í náttúrunni er sannarlega Jóga!  En svo er gott að koma í jógasalinn líka. Haustið er árstíð umbreytinga. Það er kjarkað og skemmtilegt að fagna umbreytingum og jafnvel...

Haustönn 2020

Haustönn 2020

NÝ OG FJÖLBREYTT STUNDASKRÁ frá 1. september

HUGLEIÐSLA MEÐ AUÐI BJARNA á HRINGBRAUT

HUGLEIÐSLA MEÐ AUÐI BJARNA á HRINGBRAUT

HRINGBRAUT hefur boðið Auði Bjarna að vera með vikulega Hugleiðslu / Jógaþætti á fimmtudögum kl. 21.30 á næstu vikum. Dagskráin verður fjölbreytt, Stólajóga, Jóga Nidra, Hugleiðsla og fleira. Endursýnt reglulega. HÉR sérðu  alla  10 þættina Hér er linkur á 1. þáttinn:...

Pin It on Pinterest