JÓGAFRÆÐI

“Jóginn skynjar sjálfan sig í sálu hverrar veru
og allar verur í sálu sinni”
-Bhagavad Gita

Jóga er aldagömul leið upprunin frá austurlöndum. Orðið jóga þýðir upprunalega jafnvægi og er þar átt við jafnvægi milli hins andlega og þess líkamlega. Jógaiðkun stuðlar því fyrst og fremst að jafnvægi sálar og líkama. Jóga er ekki keppnisíþrótt heldur vinnur hver að eigin takmarki. Með því að setja fókusinn inn á við styrkjum við næmni fyrir eigin líkama, okkar raunverulegu þörfum og komumst betur að hver við raunverulega erum.

“Þekking verður aðeins raunveruleg viska þegar þú upplifir hana
af öllu hjarta og allri verund þinni.”
– Yogi Bhajan

Orkustöðvar/chakras

Sadhana/ástundun

Pin It on Pinterest

Share This