OPNUM MIÐVIKUDAG 13. JANÚAR
Kæru jógar. Með gleði í hjarta fáum við loksins að opna Jógasetrið.
Almenn opin Stundaskrá tekur í gildi miðvikudaginn 13.janúar.
Jógaflæði, Kundalini jóga, Karlajóga, Mjúkt jóga og Jóga Nidra.
Sérnámskeið byrja:
GRUNNNÁMSKEIÐ 16 JANÚAR
HUGLEIÐSLA 17. JANÚAR
MEÐGÖNGUJÓGA 18. JANÚAR
MÖMMUJÓGA 18. JANÚAR
JÓGA FYRIR 60 PLÚS 19. JANÚAR
KRAKKAJÓGA 24. JANÚAR
Við minnum ykkur à að taka með ykkar eigin dýnu, teppi, púða og annan jógabúnað sem þið notið í tímum. Best að vera með eigin vatnsflösku og virðum 2 metrana regluna.
Athuga að þú þarft:
1- Að vera með virkt kort
2- Fyrirframskrá í alla tíma í gegnum heimasíðuna.
Hægt er að kaupa kort í gegnum heimasíðuna
Mikið hlökkum við til að sjá ykkur!

Pin It on Pinterest

Share This