Á döfinni
Gong slökun á fullu tungli með Benna og Guðrúnu
Miðvikudaginn 12. febrúar kl. 20:15 – 21:30 GONG - Hið jógíska frumhljóð Gong hugleiðsla er tónheilun. Það er kraftmikið lækningartæki fyrir taugakerfið, líkama og sál. Gongið hjálpar okkur að hreinsa undirmeðvitundina og losa um stanslausar hugsanir. NB! Vinsamlegast...
Thoughts and your health
Þriðjudag 11. febrúar kl 19:00 - 21:00 Thoughts and Your Health What is the mind? How is the mind constantly affecting the state of your body and your health? How can we work with emotions that have been lodged in the body with yoga? In this workshop we will explore...
Yoga Therapy með Kamini Desai
5. - 8. júní og 29. október - 2. nóvember 2025 á Sólheimum í Grímsnesi This training is the culmination of all the methods Kamini teaches – combining healing principles and techniques into one universally accessible powerful practice. You will be amazed by the...
Living Goddess Workshop
22. febrúar 2025 kl 13:00 - 18:00 Dásamleg kvennaveisla með Veerle vinkonu minni. Við Veerle köllum okkur Trésystur!Veerle er sálfræðingur og skapandi jógína. Hún mun líka að kenna í Jóganáminu okkar í febrúar. Svo falleg kvennanálgun hjá henni á Jóganu - möntur og...
Kvennahringur með Auði og Veerle
Þriðjudaginn 18. febrúar kl 19:00-21.00 Kvennahringur með Auði og Veerle.Við Veerle köllum okkur Trésystur! Við elskum tengingu við visku náttúrunnar og kvenna/gyðju nálgunina í jóga. Veerle er sálfræðingur og skapandi jógína. Ástríða hennar er WOmb yoga og...
Himalyan Goddess Retreat með Auði og Veerle
– 29. ágúst 2025 This Himalayan Goddess Yoga Retreat is an honouring, remembering, and reclaiming of the Mothers of the Universe. A celebration of the sacred feminine which our world needs so desperately to create healing and peace. And where better to hear her voice...
Styrkjandi jóganámskeið fyrir konur sem hafa fengið brjóstakrabbamein
Námskeiðið hefst 25. febrúar og stendur til 25. mars (5 vikur)Kennt verður á þriðjudögum frá kl 19:00 til 20.15 Styrkjandi jóganámskeið fyrir konur sem hafa fengið brjóstakrabbamein. Með áherslu á endurheimt, sjálfsmildi og slökun. -Greining, meðferð og eftirköst...
The Movement Gathering með Auði og fleiri dásamlegum kennurum
4. – 10. maí 2025 - Corfu, GrikklandiImagine yourself waking up in Greece...The Movement Gathering is a dynamic dance retreat in Corfu from 4-10 May 2025.This journey is open to everyone, all ages, all levels, no restrictions whatsoever. With a small but highly...
Kvennavika með Auði og Carmen á Ítalíu – Free to be me!
10. – 16. júní 2025 Kvennavika í dásamlegri náttúruparadís. " FREE TO BE ME " KVENNAVIKA í nátturuparadís! Jóga, möntrur, jóga nidra, dans, útivist og kvennastyrking! Gönguferðir í náttúrunni, heimsókn á Monte Sacro, ítalskur morgunverður á kaffihúsi og rölt um...
The Way of the Heart – GREECE
Auður kennir jóga, jóga Nidra og leiðir dans á þessu dásamlega hlédagi á Corfu Mantra Holiday Retreat with Kevin James & Susana From the 27th July – 1st August 2025 Arillas, Corfu (Greece) Spend your holidays bathing in the healing mantras and the greek sun. Join...
60 PLÚS – Auka námskeið hefst 20. janúar 2025
Mánudaga og miðvikudaga kl. 13.30 -14.30Vegna mikillar aðsóknar bjóðum við upp á auka námskeið í Jóga fyrir 60 + 20. janúar - 27. febrúar 2025 (6 vikur) 19.000 krKennarar: María Margeirs og Edda Björgvins Fjölbreyttir og yndislegir tímar í góðum félagsskap. Styrkjandi...
Hugleiðsla með Tristan – Healing Meditation
SUNNUDAGA KL. 20.00- 21.15 Hefst 12.janúar - Innifalið í opnu korti.Kynning laugardaginn 18. janúar kl 13:00 - 15:00 Frítt - Vertu velkomin/n! Vertu með! Heilandi hugleiðsla með Tristan Elizabeth veitir djúpstæða upplifun og umbreytingu með tónlist og hreyfingum,...
Jóga Nidra nám á Sólheimum með Kamini Desai
6. – 9. nóvember 2025 – Immersion. 27. nóvember - 30. nóvember 2025 – Certification. Er streitan að fara með þig?Er kominn tími til að setja þig í forgang? Allt lífið mitt byrjar og endar á mér......Núna er tíminn. Þú þarft ekki að vera Jógakennari. Fjórir eða átta...
Karlajóga með Bigga hefst fimmtudaginn 2. janúar
Mánudaga og fimmtudaga kl. 20.15 -21.15 2. janúar - 31. maí Kennsla hefst 2. janúar Haustönn, 65.000 kr, einn mánuður 18.000 kr. Mjúkar teygjur, öndun, styrking og slökun í lok tímans. Karlajóga fór á flug með Birgi haustið 2015 og nú er kominn sterkur kjarni í...
Nýtt Mömmujóga námskeið hefst 13. janúar
13. janúar – 15. mars 2025 (8 vikur) Verð: 27.000 kr. Mánudaga og miðvikudaga kl. 10.15 - 11.30. Í Mömmujóga bjóðum við mæðrum að koma með börnin sín tvisvar í viku frá 6-8 vikna allt upp í 11-12 mánaða. Einnig eru mæður velkomnar í aðra tíma í stundaskrá.Einnig...