Úr streitu í mýkt

7. – 28. janúar – 4 vikna námskeið
Þriðjudaga kl. 18.45 -20.00

Einnig er innifalið í alla opna tíma í stundaskrá á meðan á námskeiðinu stendur.

Farið er í undirstöðuatriði í jóga. Kenndar eru mjúkar jógaæfingar, öndun, hugleiðsla og Jóga nidra (djúpslökun). Einnig lausnir og æfingar gegn streitu og hvernig má finna jafnvægi í daglegur lífi.

Kennari: Kristín Rósa Ármannsdóttir
Rósa eins og hún er kölluð, er jógakennari / jóga þerapisti og er með kennararéttindi í jóga-Nidra og í Hatha jóga frá Amrit Yoga Institute. Rósa er einnig með kennararéttindi í Vinyaasa jóga frá Radiantly Alive á Bali. Hún er Kundalini kennari og hefur einnig sótt framhalds námskeið í jóga-Nidra, kundalini jóga og jógaþearpíu.

Í meistararitgerð sinni í Lýðheilsuvísindum skrifaði hún um streitu og streitustjórnun. Hún hefur lokið námi í streitustjórnun og seigluþjálfun (SMART-Stress Management and Rescilience Training) frá Benson Henry Institute

 

Verð: 27.000kr.
Einnig er innifalið í alla opna tíma í stundaskrá á meðan á námskeiðinu stendur.

SKRÁNING: https://www.abler.io/shop/jogasetrid

50% afsláttur fyrir iðkendur Jógasetursins (ef þú ert iðkandi, sendu okkur póst: jogasetrid@jogasetrid.is ).

 

„Hreyfðu við orkunni og lífsorkan greiðir leiðina“