Kvennahringur með Auði og Veerle

Þriðjudaginn 18. febrúar kl 19:00-21.00

Kvennahringur með Auði og Veerle.
Við Veerle köllum okkur Trésystur! Við elskum tengingu við visku náttúrunnar og kvenna/gyðju nálgunina í jóga. 

Veerle er sálfræðingur og skapandi jógína. Ástríða hennar er WOmb yoga og kvennanálgun á jógafræðunum. Hún býr einnig yfir mikilli visku á gyðjunum!
Tækifæri fyrir allar konur að hittast í kvennafaðmi!

Hvar: Jógasetrið, Skipholti 50c 105 Reykjavík
Frjálst framlag
Skráning: jogasetrid@jogasetrid.is

Winter Women Circle
Join Veerle & Audur for a special Winter Women Circle on Tuesday the 18th of February from 7-9pm! Gather with us under the Norten Light for an evening of ritual, songs, ceremony and yoga nidra!

Where: Jogasetrid, Skipholt 50c 105 Reykjavík, Iceland
Suggested donation: between 2000-3000kr
Reserve your space / Skráning: jogasetrid@jogasetrid.is

Goddess workshop with Veerle Saturday February 22 around the Goddesses of the Menopause and Wild Woman

Meira um Veerle: https://yogawithveerle.com/

„Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að vera hraust, helg og hamingjusöm“

 

– Yogi Bhajan.