
Kennarar: Halla Hákonardóttir og Þórir Freyr Finnbogason
Halla er jógakennari og fatahönnuður. Hún var búin að stunda jóga í mörg ár en uppgötvaði kundalini jóga eftir kulnun. Jógað hafði svo góð andleg áhrif á hana að hún fór í kennaranámið hjá Auði. Síðan hún lauk kennaranáminu 2017 hefur hún unnið í Jógasetrinu. Vorið 2018 fór Halla til Bali og lét gamlan draum rætast að fara í 200 tíma kennarnám í RA Vinyasa jóga hjá Radiantly alive. Nú í haust öðlaðist hún kennararéttindi í Jóga nidra hjá Jógasetrinu. Halla er með fasta Vinyasa tíma í jógasetrinu en leysir einnig af hatha jóga, mjúkt jóga og kundalini jóga.
Þórir lauk fyrsta stigs kennararéttindum í Kundalini Yoga hjá Jógasetrinu áriđ 2016, 200 stunda réttindum frá Amrit Yoga Institute á Flórida 2017 og fyrr á þessu ári 500 stunda réttindum í Hatha Yoga frá Samatva Yogalaya skólanum í Rishikesh á Indlandi. Kenndi fyrsta parajóga námskeiđ Jógasetursins ásamt Örnu Rín.
PARTNER YOGA – ENGLISH WELCOME
Very welcome with a partner, friend or family member. Yoga exercises and poses to connect, breath stretch and enjoy together!