NETPAKKI – Mjúkt jóga og Jóga Nidra
Tilvalið að gera jóga nidra einmitt núna í desember.
Mjúkt jóga með meðvitund inn í allar hreyfingar. Með fínlegri athygli inn í öndun og líkamann finnurðu hvað hentar þér best hverju sinni. Þinn líkami, þitt jóga!
Þú getur horft á tímana þegar þér hentar, eins oft og þú vilt.
Í Jóga Nidra er leitt í djúpt slökunarástand handan skilningarvitanna, þar sem engin streita býr og fullkomin eining ríkir.
Mjúkt jóga og Jóga Nidra – 12.600 kr.

Pin It on Pinterest

Share This