Kæru Jógar. Þar sem við flokkumst undir “Líkamsrækt” þá þurfum við að loka Jógasetrinu, vonandi bara næstu 2 vikurnar. Nú verður heimurinn að standa saman alla leið! OG þá birtast dúfurnar!

HEIMAJÓGA – Við erum lausnamiðuð og ætlum að senda iðkendunum okkar, í byrjun vikunnar, góðan pakka af Jógatímum í frábærum gæðum. Þá geta allir gert jóga heima eins og þú værir í salnum okkar fallega. Fylgist með!
HUGLEIÐSLA – Og nú er aldeilis tíminn til að dýpka hugleiðsluna sem er auðvitað blómið í jóganu.

Pin It on Pinterest

Share This