Næsta jógakennaranámi með Auði Bjarnadóttur og Kamini Desai er áætlað að byrji haustið  2021 og og standi fram til vorsins  2022.
Námið er byggt á Hatha  / Vinyasa og  Amrit I am yoga.

Nánari upplýsingar verða birtar síðar.

Kennaranámið er fyrir alla, hvort sem er til að verða löggiltur kennari eða dýpka persónulega reynslu af Jóga. Námið veitir  góðan grunn fyrir árangursríka  jógaástundun. Viðurkennt nám sem gefur tæki og tól og alhliða þjálfun þar sem kennd eru bæði jógafræði og jógatækni. Mikil áhersla er lögð á líkamsvitund og virðingu við hvern líkama.

“Lífið er ekki verkefni til að leysa heldur leyndardómur til að uppgötva” Amrit Desai


Kennsluefni:

 • Uppruni Jóga
 • Jógískur lífsstíll (mataræði og daglegt líf/lífsreglur)
 • Jógísk heimspeki 
 • Orkustöðvar ( chakras )
 • Asana ( Jógastöður )
 • Möntrur
 • Pranayama ( öndunaræfingar )
 • Bandha ( lokur)
 • Hugleiðsla
 • Jóga Nidra  ( Djúp slökun )
 • Sjálfsþekking / Sjálfsvinna
 • Sálin: Fæðing
  • Karma (lögmál orsaka og afleiðinga),
  • Dharma (æðri tilgangur/okkar æðri leið).
 • Vestræn líffærafræði og jógastöður
 • Hlutverk og ábyrgð kennarans

Matið byggist á því að uppfylla eftirfarandi:

 • Full greiðsla allra gjalda
 • Skyldumæting í allar kennslustundir auk  heimavinnu
 • Fullnægjandi útkoma í kennsluþjálfun.

Kennt verður í Reykjavík en einnig  á  Sólheimum.

Fyrir nánari upplýsingar: jogasetrid@jogasetrid.is

MYNDIR ÚR KENNARANÁMINU

 

Pin It on Pinterest

Share This