Yoga Nidra nám á netinu: Live Online!
Online Jóga Nidra – fyrir þig!
Hvað er verið að gera á Online I AM Jóga Nidra námskeiði með Kamini Desai PhD?
Kennslan fer fram á Zoom þar sem eru fyrirlestrar og Yoga Nidra djúpslökun/hugleiðsla.
Umhverfið velur þú.. einn með sjálfri/um þér eða með vin eða vinkonu… heima, í sumarbústað eða bara á hóteli… finndu hvað passar þér.
Það eina sem þarf að vera til staðar ert þú, tölva, internet, rólegheit og pláss til að leggjast niður.
Kamini Desai PhD hefur einstaka hæfileka til að útkýra flókin lögmál lífsins á einfaldan hátt í gengum þúsund ára jógíska fræði og sálfræði nútímans í fyrirlestrum og Yoga Nidra djúpslökun.
Þú lærir ekki bara.. heldur upplifirðu hvernig þú getur gert það besta úr þínu lífi.. í öllum aðstæðum. Hvernig þú hefur alltaf val… hvernig þú kemst í þá stöðu að geta séð að þú hefur val… og hvernig þú getur notað þetta val.. til þess að yfirstíga hindranir hugans með hjálp Yoga Nidra.
Ég veit ekki um neitt sem getur gert meira fyrir þína upplifun af lífinu á styttri tíma (4 dagar, fyrri hlutinn). Áreynslulaus leið til aukinnar vellíðunar í öllum aðstæðum sem lífið mun bjóða þér uppá.
Næsta námskeið hefst 18 nóvember… þetta getur ekki verið þægilegra!
Hvað færðu útúr því að taka þátt?
Bestu tækin til að takast á við erfiðu stundirnar í lífinu og enn dýpri frið til að upplifa gleði og hamingju.
Ef þú heldur að þú hafir ekki tíma… mundu að lífið er bara núna! Gefðu þér gjöf sem heldur áfram að gefa… þér og þeim sem líf þitt snertir.
Warmly, Kær kveðja, Skúli Sigurðsson

Yoga Nidra nám á netinu: Live Online!
November 18th 7-9pm :  Welcome and Orientation
Immersion: November 19-22
Certification:  December 3-6, 2020
Umsögn:
Ég tók seinni hluta af I AM Yoga Nidra i gegnum netið, eftir að hafa tekið fyrri hluta í Sólheimum.
Það kom mér verulega á óvart hversu mikil orka myndaðist í hópnum á netinu. Kamini er töfrandi og skýr kennari hvort sem er yfir netið eða í eigin persónu.
Ég var svo ánægð að ég skellti mér beint á Advance og uppskar þvílikan innri vöxt og þekkingu.
Í dag er I am yoga nidra partur af minni daglegu rútínu og eg er farsæl i starfi mínu sem yoga nidra leiðbeinandi.

Takk fyrir þessa miklu gjöf. Kristín S.

Nánar  HÉR 

Pin It on Pinterest

Share This