by Jógasetrið | 2023/09/24 | Uncategorized
Fjölskyldujóga Sunnudaginn 3. desember kl. 11:30 Nærandi samvera í góðum hóp barna og foreldra. Jóga og slökun í gegnum leiki, sögur og hreyfingu til að efla áhuga og virkni barnsins. Við njótum samverunnar. Þar ríkir traust og virðing og er mikilvægt að hvert og...
by Jógasetrið | 2023/09/15 | Uncategorized
Hugleiðslu- og bænastund fyrir Palestínu 18. nóvember kl 18:00 – 19:30 Styrktarviðburður með Örnu Rín – Frjáls framlög Bænastund – hugleiðsla – leidd djúpslökun – tónabað Verið hjartanlega velkomin á þennan styrktarviðburð. Sýnum...
by Jógasetrið | 2023/08/28 | Uncategorized
Tónheilun á Fullu Súper Tungli Þriðjudaginn 29. ágúst kl 18:45 – 20:00 Súper tungl er þegar tunglið er eins nálægt jörðu og það kemst og virðist stærra þess vegna. Nýtum okkur kraftinn til að staldra við og átta okkur á hvar við stöndum. Hverju vilt þú breyta?...
by Jógasetrið | 2023/08/19 | Uncategorized
GONG CELEBRATION ON A FULL MOON! Mánudagur 19. ágúst kl. 21.00 – 22.30 Einstakt tækifæri til að hlusta á mögnuðu Gongin hans Martin Blase. Og hann spilar sjálfur! Ekki missa af! Gong hugleiðsla er tónheilun. Það er kraftmikið lækningartæki fyrir taugakerfið,...
by Jógasetrið | 2023/08/06 | Uncategorized
Möntrusöngur (Aquarian) og 30 mínútur Gong-heilun – Rósa Matt. leiðir Laugardag 13:30 -15.00 12. ágúst Þú mætir í þægilegum fötum, við veljum að sitja á dýnu í hugleiðslustöðu eða sitja á stól.Syngjum Sadhana Aquarian möntrurnar … og eftir á, þá leggstu á...
by Jógasetrið | 2023/08/05 | Uncategorized
Heart Song in Iceland Kl. 20:30-22:00 17. ágúst 2023 Concert:Heart Song (live concert)with Siri Sadhana Kaur (UK) + Dr. Adi Priya Kaur (Japan) ‘Every person is an instrument in the orchestra which is the whole universe, and every voice is the music that comes from...