by Jógasetrið | 2024/07/01 | Uncategorized
Verslunarmannahelgin í Jógasetrinu Opið laugar- og sunnudag og seinni part mánudags Laugardagur 3. ágúst10:00 Jógaflæði með Auði11:30 Meðgöngujóga með Auði Sunnudagur 4. ágúst10:00 Kundalini jóga með Maríu Mánudagur 5. ágúst17:15 Jógaflæði og Nidra með Maríu18:45...
by Jógasetrið | 2024/05/18 | Uncategorized
The Way of the Heart – GREECE Auður kennir jóga, jóga Nidra og leiðir dans á þessu dásamlega hlédagi á Corfu Mantra Holiday Retreat with Kevin James & Susana From the 21st – 26th July 2024 Arillas, Corfu (Greece) Spend your holidays bathing in the healing...
by Jógasetrið | 2024/05/14 | Uncategorized
SUMARJÓGA – 3 mánuðir á verði tveggja (Gildir ekki í meðgöngujóga) 1. júní – 31. ágúst Gerðu vel við þig í sumar og fáðu þér sumarkort í jóga. Kortið gildir í 3 mánuði og er á verði tveggja, gildir frá 1. júní og út ágúst Verð: 29.000 kr. (í stað 39.900...
by Jóhanna | 2024/04/21 | á döfinni - allt, Uncategorized
Jóganám ágúst 2024 – maí 2025 Kynningarfundur þriðjudaginn 11. júní – UPPBÓKAÐ Kynningarfundur þriðjud. 11. júní kl. 19.00 – 20.00 AÐ KOMA HEIM TIL ÞÍN“ Jóganám með Auði Bjarnadóttur og fleiri góðum kennurum hefst 30 ágúst 2024 og stendur til 4. maí...
by Jógasetrið | 2024/04/05 | Uncategorized
Lærðu að nudda bandvefinn – Nýtt námskeið hefst 16. apríl Vertu velkomin á 5 vikna námskeið í bandvefslosun, mjúkri hreyfingu, öndun og slökun 16. apríl – 14. maí á þriðjudögum kl 18:45 – 20:00. Námskeiðið er endurnærandi þar sem öll nálgun snýr að...
by Jógasetrið | 2024/03/22 | Uncategorized
Gyðjunámskeið á Jónsmessunni Sunudaginn 23. júní 2024 kl 10:00-13:00 og 14:30-17:30 Dásamleg kvennaveisla með Veerle vinkonu minni. Við Veerle köllum okkur Trésystur!Veerle er sálfræðingur og skapandi jógína. Hún mun líka að kenna í Jóganáminu okkar næsta vetur. Svo...