Nýársfögnuður Jógasetursins

Nýársfögnuður Jógasetursins

Nýársfögnuður Jógasetursins 1. janúar kl. 15.00 -16.15 Lifandi tónlist – Möntrur – 40 daga hugleiðsla – Tónheilun – Gong Við komum saman á Nýársdag og fögnum nýju ári, nýju upphafi, sleppum því liðna og styrkjum góðan ásetning fyrir komandi ár. Auður, Bjartey, Dísa og...
Jógasetrið um jólahátíðina

Jógasetrið um jólahátíðina

Jógasetrið um jólahátíðina Þorláksmessa:  Kundalini jóga kl 12:00  Meðgöngujóga kl 13:15 – 14:30   Aðfangadagur, jóladagur og annar í jólum:  24., 25. og 26. desember lokað  Aðrir dagar samkvæmt stundaskrá   Gamlársdagur:  Mjúkt jóga og Nidra kl...
Gjafabréf í jóga

Gjafabréf í jóga

Gjafabréf í jóga Frábær jólagjöf sem endurnærir og styrkir Opið kort: Jóga Nidra, Mjúkt jóga, Jógaflæði, Yin jóga, Hugleiðsla, Kundalini jóga og Karlajóga  Sérnámskeið: Meðgöngujóga – Mömmujóga – Krakkajóga – Jóga fyrir 60 ára plús   Fjölbreyttir...
Kvennahringur með Auði og Veerle

Kvennahringur með Auði og Veerle

Kvennahringur með Auði og Veerle GEFÐU ÞÉR GJÖFINA……SETTU ÞIG Í FORGANG! Þriðjudaginn 18. febrúar kl 19:00-21.00 Kvennahringur og gyðjunámskeið með Auði og Veerle. Við Veerle köllum okkur Trésystur!Veerle er sálfræðingur og skapandi jógína. Ástríða hennar...
Töfraeyjan Sri Lanka | Göngu & Yoga ferð

Töfraeyjan Sri Lanka | Göngu & Yoga ferð

Töfraeyjan Sri Lanka | Göngu & Yoga ferð 4. – 16. nóvember 2024.   Trans- Atlantic og Gönguferðir Grétu bjóða uppá einstaka ferð til töfraeyjunnar Sri Lanka sem á engan sinn líka! Hér kemur saman gullfalleg náttúra, heillandi menning og framandi dýralíf sem...