Meðgöngujóga í Jógasetrinu

Meðgöngujóga í Jógasetrinu

Meðgöngujóga í Jógasetrinu Við skráningu verður kortið þitt fljótlega virkt og þú getur byrjað strax að mæta. Í Meðgöngujóga leggjum við áherslu á öndun, teygjur, styrkjandi æfingar, hugleiðslu og slökun. Djúp öndun og slökun er einn mikilvægasti undirbúningur fyrir...
Finndu þig í föðurhlutverkinu

Finndu þig í föðurhlutverkinu

Finndu þig í föðurhlutverkinu Sunnudagur 13. mars kl 20:00 – 21:30 Fræðslukvöld og yoga nidra fyrir verðandi feður.   Hagsmunafélagið Fyrstu fimm og Jógasetrið standa fyrir fræðandi kvöldstund sem endar á yoga nidra hugleiðslu. Markmiðið er að gefa verðandi...
Gong slökun á fullu tungli

Gong slökun á fullu tungli

Gong slökun á fullu tungli Sunnudagur 19. desember kl 19:00 – 20:00 Gong hugleiðsla er tónheilun. Það er kraftmikið lækningartæki fyrir taugakerfið, líkama og sál. Gongið hjálpar okkur að hreinsa undirmeðvitundina og losa um stanslausar hugsanir. Hljóðin sem...
Karlajóga

Karlajóga

Karlajóga Mánudagar og miðvikudagar kl. 20:15-21:15. Þetta frábæra jóganámskeið fyrir karla með Bigga er aftur komið á flug. Kennsla hefst 1. september. Sjá...