by Jógasetrið | 2025/01/09 | á döfinni - allt
60 PLÚS – Auka námskeið hefst 20. janúar 2025 Mánudaga og miðvikudaga kl. 13.30 -14.30 Vegna mikillar aðsóknar bjóðum við upp á auka námskeið í Jóga fyrir 60 + 20. janúar – 5. mars 2025 (6 vikur) 19.000 krKennarar: María Margeirs og Edda Björgvins...
by Jógasetrið | 2024/10/01 | á döfinni - allt
Yoga Therapy með Kamini Desai 5. – 8. júní og 29. október – 2. nóvember 2025 á Sólheimum í Grímsnesi This training is the culmination of all the methods Kamini teaches – combining healing principles and techniques into one universally accessible powerful...
by Jógasetrið | 2024/09/25 | á döfinni - allt
Nýtt Mömmujóga námskeið hefst 13. janúar 13. janúar – 15. mars 2025 (8 vikur) Verð: 27.000 kr. Mánudaga og miðvikudaga kl. 10.15 – 11.30. Í Mömmujóga bjóðum við mæðrum að koma með börnin sín tvisvar í viku frá 6-8 vikna allt upp í 11-12 mánaða. Einnig eru...
by Jóhanna | 2024/09/25 | á döfinni - allt
Ný krakkajóga námskeið 19. janúar til 16. mars 2025 Tveir hópar 4 – 7 ára og 8 – 11 ára 19. janúar til 16. mars 2025 (8 vikur). Frí sunnudagurinn 16. febrúar og framlengjum þess vegna til 16. mars. KRAKKAJÓGA 4 – 7 ára með foreldrumSunnudagar kl. 11.30 –...
by Jóhanna | 2024/09/09 | á döfinni - allt
Living Goddess Day Workshop 22. febrúar 2025 kl 14:00 – 17:00 Dásamleg kvennaveisla með Veerle vinkonu minni. Við Veerle köllum okkur Trésystur!Veerle er sálfræðingur og skapandi jógína. Hún mun líka að kenna í Jóganáminu okkar í febrúar. Svo falleg kvennanálgun...
by Jógasetrið | 2024/09/02 | á döfinni - allt
NÝTT UPPHAF – NÝ 40 DAGA HUGLEIÐSLA 40 daga Hugleiðslan okkar 1. janúar – 10. febrúar LOKAH SAMASTAH SUKHINO BHAVANTU MERKING:”Megi allar verur alls staðar vera hamingjusamar og frjálsar og megi mínar hugsanir, orð og gjörðir stuðla á...