Jógasetrið styrkir Bleiku slaufuna

Jógasetrið styrkir Bleiku slaufuna

Jógasetrið styrkir Bleiku slaufuna í október 2023 Jógasetrið styrkir Bleiku slaufuna með 20% af öllum 10 tíma kortum í október. Einnig með sokkakaupum og fleiri gjöfum til kennaranema og fleira.           „Það er meðfætt tilkall hverrar manneskju að...
Fæðingarsöguhringur í Jógasetrinu

Fæðingarsöguhringur í Jógasetrinu

Fæðingarsöguhringur í Jógasetrinu Sunnudaginn 3. desember kl. 15.00- 17.00 í Jógasetrinu Dásamlegt tækifæri til að spjalla um meðgöngu, fæðingu og sængurlegu með öðrum konum. Yndislega ljósmóðirin Sunna Schram leiða spjallið, svara spurningum og koma með hugleiðingar...
Fjölskyldujóga

Fjölskyldujóga

Fjölskyldujóga Sunnudaginn 3. desember kl. 11:30 Nærandi samvera í góðum hóp barna og foreldra. Jóga og slökun í gegnum leiki, sögur og hreyfingu til að efla áhuga og virkni barnsins.  Við njótum samverunnar. Þar ríkir traust og virðing og er mikilvægt að hvert og...

Hugleiðslu- og bænastund fyrir Palestínu

Hugleiðslu- og bænastund fyrir Palestínu 18. nóvember kl 18:00 – 19:30 Styrktarviðburður með Örnu Rín – Frjáls framlög  Bænastund – hugleiðsla – leidd djúpslökun – tónabað   Verið hjartanlega velkomin á þennan styrktarviðburð.   Sýnum...