Jóga Nidra nám á Sólheimum með Kamini Desai
6. – 9. nóvember 2025 – Immersion.
27. nóvember – 30. nóvember 2025 – Certification.
Er streitan að fara með þig?
Er kominn tími til að setja þig í forgang?
Allt lífið mitt byrjar og endar á mér……Núna er tíminn. Þú þarft ekki að vera Jógakennari. Fjórir eða átta dagar!
Djúp og fræðandi kynning og kennsla í Jóga Nidra og jógafræðunum með einstökum kennara. Opið fyrir alla.
Þjálfunin er heillandi ferðalag inn í uppruna og sannan tilgang jógans en inniber um leið lykil til að létta á streitu og kvillum nútímans. Við færum þér landakort, en við færum þér líka framkvæmdina og leiðsögn til að ferðast um þitt eigið landakort. Þú munt læra hvernig þessi forna jóga aðferð gerir þér ekki aðeins kleift að komast inn í fingerðar lendur meðvitundarinnar, heldur einnig endurmóta líf þitt og heilsu umfram getu viljans.
Skráning
-
- Skráning í námið fer fram í gegnum Abler skráningarsíðu Jógasetursins: https://www.abler.io/shop/jogasetrid/1
- Hægt er að skipta greiðslum sem hér segir:
Ef þú kaupir aðgang fyrir 1. maí 2025 geturðu skipt greiðlum niður á fimm mánuði, fyrir 1. júní 2025 geturðu skipt greiðslum niður á 4 mánuði, fyrir 1. júlí geturðu skipt greiðslum niður á 3 mánuði og fyrir 1. ágúst 2025 geturðu skipt greiðslum niður á tvo mánuði. Eftir það er einungis eingreiðsla í boði. - Til að geta skráð þig í Certification hluta námsins þarftu að hafa klárað Immersion hlutann fyrst.