SPURNINGAR OG SVÖR

Hvað er Kundalini Jóga? Kundalini jóga er stundum kallað móðir alls jóga en líka jóga vitundar. Yogi Bhajan færði kundalini jóga tæknina frá Indlandi til vesturs árið 1969. Sjálfur var  hann bæði meistari í Kundalini og Hatha jóga. Áður hafði legið leynd yfir Kundalini jóga og aðferðin aðeins kennd frá meistara til nemanda. Yogi Bhajan rauf þessa… nánar