UMSAGNIR

TIL BAKA „Það er engin spurning að jógað er besti undirbúningur sem hægt er að hugsa sér fyrir fæðingu, þvílíkt sem ég notaði bæði öndunina og ekki síst hugarfarið. Ég var ekki hrædd í eina sekúndu og treysti líkamanum mínum 100% fyrir þessu verkefni. Ég hugsa til baka um fæðinguna með ánægju og hlýju, þetta var yndisleg reynsla og… nánar