Sunddrottningin

Til baka Elsku Auður og tilvonandi jógamæður. Mig langar að deila með ykkur fæðingarsögunni minni. Ég vona að hún verði ykkur hvatning inn í það sem í vændum er. Þann 28.nóvember var hreyft við belgjunum hjá mér þar sem ég var komin 12 daga fram yfir og ákveðið að ég yrði sett af stað 30.nóvember… nánar