Söng dótturina í heiminn

Til baka Hæ elsku Auður og þið flottu jógakonur. Dóttir mín kom í heiminn þann 17. janúar kl. 02:14, 17 merkur og 53 cm. Ég gekk með hana í 40 vikur og 5 daga. Fæðingin gekk svo vel að ég á eiginlega erfitt með að trúa því sjálf. Það má eiginlega segja að ég hafi… nánar