Sannkölluð jógafæðing

Þann 29 september 2014 (á settum degi), klukkan 15:22 fæddist drengur og ég og kærastinn minn, X, urðum foreldrar. Meðgangan hafði gengið vel. Grindin truflaði mig stöku sinnum en það var ekkert til að kvarta yfir og ég naut óléttunnar í botn. Mér þótti ómissandi að komast í meðgöngujógað, bæði til þess að líða betur… nánar