Herdís Hekla

Til baka Alveg frá upphafi stefndum við David, maðurinn minn, á heimafæðingu. Það kom mér svolítið á óvart hversu margir höfðu sterkar skoðanir á þessari ákvörðun og voru tilbúnir að lýsa henni, oftast óumbeðið. Margir í fjölskyldunni voru beinlínis mótfallnir þessu, sérstaklega þar sem þetta var fyrsta barn. Oftar en einu sinni fékk ég að… nánar