Haföndun og epitúral

Til baka Ég var gengin 37 vikur og 6 daga með tvíeggja tvíburana mína, dreng og stúlku, þegar þau ákváðu að líta dagsins ljós. Þau komu undir öllum að óvörum, þegar stóra systir þeirra var aðeins 11 mánaða. Það var því ljóst frá byrjun að það yrði fjör á Hóli. Fyrst lagðist þessi óvænta fjölgun… nánar