Fæðingin mín

Kæru jógagyðjur Mig langar að deila með ykkur fæðingarsögunni minni þegar ég fæddi mitt þriðja barn. Fyrir átti ég stelpu og strák. Bæði börnin komu í heiminn fyrir settan dag og því átti ég von á því að eiga fyrir settan dag. En að þessu sinni gekk ég fulla meðgöngu og fimm dögum betur. Það… nánar