Fæðingarsaga tvíbura

  Elsku Auður og jógabumbur Mig langar að segja ykkur frá fæðingu tvíburanna okkar sem komu í heiminn 9. apríl 2015. Ég átti bókaða gangsetningu þegar ég var komin 38 vikur á leið en miðað er við 38 vikur sem fulla meðgöngu hjá tvíeggja tvíburum. Dagana fyrir var ýmislegt reynt til að koma fæðingunni af… nánar