Fæðingarsaga litla Ljúfs

til baka Var sett 20 ágúst fæddur 24 ágúst 2011 í Hreiðrinu Þyngd: 3705 gr. Lengd: 52 cm 15 merkur. Ég var búin að vera með fyrirvaraverki í nokkra daga sem duttu svo alveg niður þegar ég var gengin þrjá daga framyfir settan dag. Þá fann ég þörf til að draga mig í hlé og… nánar