Fæðing Táslu

Til baka Elsku Auður og jógagyðjur. Hérna kemur fæðingasagan mín. Ég stundaði jóga alla meðgönguna, fyrst í kundalini og svo eftir 3 mánuði meðgöngujóga. Það kom ekki eitt augnablik þessa 9 mánuðum sem ég kveið fyrir fæðingunni og þakka ég Auði og jóganu fyrir það. Ég var svo rosalega róleg og tilbúin í þetta enda… nánar