Fæðing er ekkert að óttast, hún er kraftmesta lífsupplifun sem við getum gengið í gegnum

  Elsku lífsgyðjur og kæra vitra Auður Litla stúlkan okkar kom í heiminn 25. júní sl. eftir 40v og 5d meðgöngu. Um kl. 4:00 á fimmtudagsmorgni vaknaði ég og fann strax að það var eitthvað farið í gang. Ég gat ómögulega sofnað aftur og það fyrsta sem kom upp í huga mér voru ýmis praktísk… nánar