Að flýta sér í heiminn

Til baka Kæru jógakonur, Mig langar að deila með ykkur fæðingarsögunni minni, en litli drengurinn okkar fæddist að kvöldi 29. júní síðastliðinn. Hann var að flýta sér mikið í heiminn og tók fæðingin því fljótt af, en sóttin var ansi hörð. Þetta er fyrsta barnið okkar og gekk meðgangan mjög vel, fyrir utan grindargliðnun sem… nánar