VORÖNN  2. janúar – 31. maí 

MORGUNTÍMAR – HÁDEGI – SÍÐDEGI OG KVÖLDTÍMAR

OPIÐ KORT í Kundalini – Hatha – Jóga Nidra – Mjúkt Jóga – Vinyasa flæði

NÝIR TÍMAR: Vinyasa flæði þriðjud. og fimmtudaga kl. 7.45 – 8.45

Verið hjartanlega velkomin í Jógasetrið í fjölbreytta stundarskrá.  Það er velkomið að blanda saman Kundalini, Hatha, Mjúku Jóga og Jóga Nidra til að fá styrk, kjark, áræðni, mýkt og djúpa slökun inn í lífið.  Frábærir kennarar deila reynslu sinni og þekkingu.  Sturtur á staðnum. Verið velkomin í frían prufutíma.

OPIÐ KORT- Frjáls mæting í opna tíma Kundalini jóga, Hatha jóga,  Jóga Nidra, og Mjúkt jóga.  (gildir í alla tíma nema lokuð sérnámskeið) Í boði eru mánaðarkort – 10 tíma kort – annarkort eða árskort.

“Kærleiksríkt og dásamlegt andrúmsloft. Hver jógatími ný og nærandi upplifun. Auður og allir hinir kennararnir frábærir. Kundalini tímarnir og Nidra hafa bætt lífsgæði mín svo um munar og er ég óendanlega þakklát ” Geirlaug

Nánar

Pin It on Pinterest

Share This