PARAJÓGA

Nýtt námskeið  8. apríl 

Í Parajóga eru allir velkomnir sem hafa félaga með sér. Vinir og makar, ættingjar og meðleigjendur, ferðafélagar og sálufélagar, allir velkomnir!

Við njótum þess að gera jóga saman. Gerðar verða jógaæfingar og stöður í sameiningu. Lykilatriðið er samstilling í gegnum öndun, hreyfingu, traust og öryggi. Við dýpkum stöðurnar með mýkt og góðri hlustun. Barnshafandi pör líka velkomin!

8.apríl – 29.apríl
Sunnudaga kl. 14.30 – 15.45
16.000 kr. fyrir parið. – 4 skipti
20% afsláttur fyrir korthafa Jógasetursins

Pin It on Pinterest

Share This