Kundalini / Hatha / Jóga Nidra / Mjúkt Jóga

livingnow-e28093-kundalini-yoga-article_31-150x150

 

SUMARÖNN 1.JÚNÍ 31. ÁGÚST
MORGUNTÍMAR – HÁDEGI – SÍÐDEGI OG KVÖLDTÍMAR

OPIÐ KORT í Kundalini – Hatha – Jóga Nidra – Mjúkt Jóga

 

Verið hjartanlega velkomin í Jógasetrið í fjölbreytta stundarskrá. Dásamlegt að blanda saman Kundalini, Hatha, Mjúku Jóga og Jóga Nidra til að fá styrk, kjark, áræðni, mýkt og djúpa slökun inn í lífið. Frábærir kennarar deila reynslu sinni og þekkingu. Sturtur á staðnum. Verið velkomin í frían prufutíma.

OPIÐ KORT- Frjáls mæting í opna tíma Kundalini jóga, Hatha jóga,  Jóga Nidra, og Mjúkt jóga.  (gildir í alla tíma nema lokuð sérnámskeið) Í boði eru mánaðarkort – 10 tíma kort – annarkort eða árskort.

SADHANA: Auglýst sérstaklega.

Stundaskrá
Nánar um Kundalini jóga
Nánar un Hatha jóga
Nánar um Jóga Nidra

SKRÁ MIG Á NÁMSKEIÐ
LEIÐBEININGAR UM SKRÁNINGU

Kennaranám í Kundalini jóga í Jógasetrinu
Næsta kennaranám hefst 30.ágúst 2018 fram til vors 2019. Fylgist með auglýsingum.

“Við erum andlegar verur með mannlega reynslu”  Yogi Bhajan.

Jógasetrið er vettvangur fyrir jógaiðkun fyrir alla aldurshópa. Við leggjum áherslu á vingjarnlegt andrúmsloft þar sem við leitumst við að hlúa að og næra líkama, sál og andans vellíðan. Hver og einn á sínum forsendum. Jóga er fyrir þig, þar sem þú ert stödd/staddur hverju sinni!
Við þurfum sjálf að taka ákvörðun að hlúa að sál og líkama alla æfi. Allt of margir fresta og fresta. Setjum heilsuna okkar í forgangsröð. Í jóga hlúum við í senn að líkama og sálu, Jóga stuðlar að jafnvægi á huga, sál og líkama, gefur betri einbeitingu, styrk og frið inn í daglega lífið. Regluleg ástund er frábær gegn kvíða og jafnvel depurð og þunglyndi.

“Every leaf of the tree becomes a page of the sacred scripture once the soul has learned to read.”
– Saadi (Medieval Persian poet)

Pin It on Pinterest

Share This