Kundalini / Hatha / Jóga Nidra / Mjúkt Jóga

livingnow-e28093-kundalini-yoga-article_31-150x150

 


HAUSTÖNN 2018

MORGUNTÍMAR – HÁDEGI – SÍÐDEGI OG KVÖLDTÍMAR

OPIÐ KORT í Kundalini – Hatha – Jóga Nidra – Mjúkt Jóga

 

Verið hjartanlega velkomin í Jógasetrið í fjölbreytta stundarskrá.  Það er velkomið að blanda saman Kundalini, Hatha, Mjúku Jóga og Jóga Nidra til að fá styrk, kjark, áræðni, mýkt og djúpa slökun inn í lífið.  Frábærir kennarar deila reynslu sinni og þekkingu.  Sturtur á staðnum. Verið velkomin í frían prufutíma.

 

OPIÐ KORT- Frjáls mæting í opna tíma Kundalini jóga, Hatha jóga,  Jóga Nidra, og Mjúkt jóga.  (gildir í alla tíma nema lokuð sérnámskeið) Í boði eru mánaðarkort – 10 tíma kort – annarkort eða árskort.

SADHANA ( Ástundun ) á haustönn:
Alla föstudaga kl. 06.00-08.30 að morgni dags ( má fara fyrr ef þarf vegna vinnu etc.)
Nánar um Sadhana HÉR

Stundaskrá
Nánar um Kundalini jóga
Nánar un Hatha jóga
Nánar um Jóga Nidra

SKRÁ MIG Á NÁMSKEIÐ
LEIÐBEININGAR UM SKRÁNINGU

GRUNNNÁMSKEIÐ KUNDALINI JÓGA

“Við erum andlegar verur með mannlega reynslu”  Yogi Bhajan.

Jógasetrið er vettvangur fyrir jógaiðkun fyrir alla aldurshópa. Við leggjum áherslu á vingjarnlegt andrúmsloft þar sem við leitumst við að hlúa að og næra líkama, sál og andans vellíðan. Hver og einn á sínum forsendum. Jóga er fyrir þig, þar sem þú ert stödd/staddur hverju sinni!
Við þurfum sjálf að taka ákvörðun að hlúa að sál og líkama alla æfi. Allt of margir fresta og fresta. Setjum heilsuna okkar í forgangsröð. Í jóga hlúum við í senn að líkama og sálu, Jóga stuðlar að jafnvægi á huga, sál og líkama, gefur betri einbeitingu, styrk og frið inn í daglega lífið. Regluleg ástund er frábær gegn kvíða og jafnvel depurð og þunglyndi.

“Every leaf of the tree becomes a page of the sacred scripture once the soul has learned to read.”
– Saadi (Medieval Persian poet)

Pin It on Pinterest

Share This