Í lok ágúst 2018 hefst næsta kennaranám í Kundalini jóga hjá Jógasetrinu. Viðfangsefnin fjalla um uppruna jóga, andlega heimspeki, jógískan lífsstíl, matarræði, hugleiðslu, djúpslökun og sjálfsskilning. Námið er frábært tækifæri til að dýpka eigin jógaástundun og þekkingu á jógafræðunum en um leið að öðlast alþjóðleg kennsluréttindi í Kundalini jóga. Reynslumiklir kennarar mæta til landsins og miðla af visku sinni og þekkingu. Námið stendur yfir frá ágúst 2018 til vors 2019.

Sjá nánar um námið HÉR.

Pin It on Pinterest

Share This