Í lok ágúst 2018 hefst næsta kennaranám í Kundalini jóga hjá Jógasetrinu. Viðfangsefnin fjalla um uppruna jóga, andlega heimspeki, jógískan lífsstíl, matarræði, hugleiðslu, djúpslökun og sjálfsskilning. Námið er frábært tækifæri til að dýpka eigin jógaástundun og þekkingu á jógafræðunum en um leið að öðlast alþjóðleg kennsluréttindi í Kundalini jóga. Reynslumiklir kennarar mæta til landsins og miðla af visku sinni og þekkingu. Námið stendur yfir frá ágúst 2018 til vors 2018.

Sjá nánar um námið HÉR.