KRAKKA OG UNGLINGAJÓGA 2018

“ Gefðu barninu þínu gjöf að anda, slaka, leika, finna, njóta og vera”

Áherslan í KRAKKAJÓGA er leikur og gleði. Börnin læra ýmsar jógastöður og æfingar sem styrkja jafnvægi, einbeingu og samhæfingu. Einnig léttar en áhrifaiklar hugleiðslur. Í lok tímans er nemandi leiddur áfram í stutta slökun sem er jafn nauðsynleg öðrum jógahreyfingum og öndun. Börnin eru dásamlega fljót að tileinka sér jógað. Og finna það hjálpa í lífi og leik!

KRAKKAJÓGA 3-4 ára  (með foreldrum)
Sunnudaga kl. 10.30 – 11.15
14. janúar – 18. mars   ( 10 vikur )

KRAKKAJÓGA  5-7 ára  (án foreldra)
Sunnudaga kl. 11.30 – 12.20
14. janúar – 18. mars   ( 10 vikur )

KRAKKAJÓGA  8-11 ára  

Laugardaga kl. 13.00-13.50
13. janúar – 17. mars   ( 10 vikur )

UNGLINGAJÓGA 12-14 ára
Miðvikudaga kl. 15.45 – 16.45
17. janúar – 21. mars   ( 10 vikur )

Verð: 17.000 kr. – 10 vikur
20% afsláttur fyrir systkini.
Skrá barn á námskeið

Möguleiki er að nota frístundastyrk. Frístundarstyrkur RVK kemur þó ekki inn fyrr en jan 2018. Þá þarf foredri að skrá sig sjálft fyrst inn í kerfið sem forráðamaður og síðan barnið.

 

 

 

 

 

Pin It on Pinterest

Share This