LIFECYCLES & LIFESTYLES – LEVEL 2 Kundalini

  Lífsstíll og hringrás lífsins – 16. – 21. apríl  2020 á Sólheimum

Snemmafsláttur framlengdur til 1. febrúar.Dr. Mahan Rishi Singh Khalsa, D.C. og Nirbhe Kaur Khalsa
Við erum þakklát að fá þau hjónin með okkur í heila 6 daga á Sólheimum.
Djúpvitur bæði og reyndir kennarar sem kenndu ma.a. “Authentic relationsships” árið 2014 á Íslandi og “Conscious Communication “2018 Mahan Rishi kennir líka reglulega í Level 1 í Jógasetrinu.  Sjá nánar um hjónin neðar.

Lífsstíll og hringrás lífsins  – LEVEL 2 – LIFECYCLES & LIFESTYLES

NÁMSKEIÐIÐ
Tilveran sem ferðalag – Að öðlast yfirsýn og umbreyta lífshlaupi sínu.
Hvernig komst ég hingað og hvert er ég að fara?

Uppgötvaðu svarið við þessari spurningu og meira til.  Taktu stjórn á lífi þínu og finndu því farveg sem þjónar tilgangi þínum. Námskeiðið „Lífsstíll og hringrás lífsins“ býður upp á hagnýtar aðferðir og viðhorf sem gera þér kleyft að nýta hæfileika þína til fulls og dýpka upplifun þína sem manneskju.

Fáðu innsýn inn í leyndarmálið á bak við hringferlana í lífi þínu og náðu meistaratökum yfir hverjum þeirra.  Á hverjum degi lærum við af Yogi Bhajan, við horfum á myndband og gerum hugleiðslu leidda af honum. Við vinnum einstaklingsvinnu og í hópum til að skoða og kanna tengingu hvers og eins við sjálfan sig og sína eigin hringrás gegnum lífið.

“Without peace in our personality, there is no chance of a good life filled with joy and prosperity.” -Yogi Bhajan

Nánar um námskeiðið:

  • Uppgötvaðu tilgang þinn: Finndu það einstaka í hversdagsleikanum og stefnu þína í lífinu
  • Kortleggðu tímabilin og hringferlana í lífi þínu
  • Skilgreindu venjur þínar, aðferðir sem þú notast við og tímabil í lífinu (life cycles) – sem hjálpa þér eða hindra í nútið, fortíð og framtíð
  • Endurnýjaðu sjálfsmynd þína og leyfðu þínum raunverulega persónuleika að birtast og endurvarpast
  • Mættu óttanum við dauðann og lærðu að lifa áhyggjulausu lífi.

“When you were one year old to seven years old, you loved certain realms. Seven years to fourteen years, you didn’t. So your personality changes because the consciousness changes after every 7 years. That’s a set brain wave to which man has no control. You can think. You can plan. You can strategize. After every 11 years, your intelligence will change. These are the things over which you have no control. After 18 years, your lifestyle will change. It will not be the same because your energy, your maturity, your experience will force you to change.” –Yogi Bhajan, 3/3/91

“It’s not about any one kriya, one thought or one belief,” he explains. “It’s about taking that flame that was awakened in our heart and spirit and passing it on so that this whole planet gains an aura of light as we transition into the new age. It’s about each one of us being so enriched by that experience of stillness, kindness and compassion that anyone who encounters us senses that same authenticity, depth and kindness. This is the culture of consciousness, beyond all religions, beyond all countries.”  Yogi Bhajan

Um hjónin Dr. Mahan Rishi Singh Khalsa, D.C. og Nirbhe Kaur Khalsa:
http://www.khalsahealing.com/About-Us.html
http://www.khalsahealing.com
https://www.facebook.com/MahanRishi?hc_ref=ARSlfe9nJ685lxzut9qlGdTv_bDHO9Thk52lPcVbJM2LhVqeLI9RpmGZ1p2peXTYSEQ
https://www.facebook.com/SacredJourneysPhotography

Fyrir hvern?  Fyrir  Level 1 kundalini kennara

VILTU VERA MEÐ?
Vinsamlegast athugið að mikilvægt er að fá skráningu  sem fyrst vegna kennsluefnis, bókakaupa, gistirýmis og annarrar umsýslu.

SKRÁNING og nánari upplýsingar á jogasetrid@jogasetrid.is

6 heilir dagar á Sólheimum í Grimsnesi. 16 -21. apríl 2020

Verð:  Snemmafsláttur framlengdur til 1.febrúar.
165.000 kr ef staðfest er fyrir 1. febrúar með skráningargjaldi 30.000kr. (óafturkræft )
Eftir það 175.000kr.

Innifalið í verði er námsefni,  gisting í tveggja manna herbergjum og grænmetisfæði.

REIKN: 0137- 26-46505  –  KT.650106-2880. Muna að senda tilkynningu MERKT Level 2

Muna  einnig að senda email með skráningu  á jogasetrid@jogasetrid.is

 

Pin It on Pinterest

Share This