KENNARANÁM LEVEL 2

KENNARANÁM LEVEL 2

“Mind and Meditation” –  “Hugur og Hugleiðsla”   

Level 2  – Aðeins fyrir útskrifaða Kundalini jógakennara.

1.- 3. apríl á Sólheimum í Grímsnesi með Krishna Kaur Khalsa
27.- 29.maí í Jógasetrinu Reykjavík með Guru Dharam Singh Khalsa

Að þessu sinni er Level 2 “Mind and Meditation” tvískipt. Það tíðkast ýmist að hafa 6 daga samfleytt eða 3 og 3 daga eins og við gerum í þetta sinn. Við verðum á Sólheimum í fyrri lotunni en í Reykjavík Jógasetrinu í maí. Það er auðvelt að mæla með þessum frábæru kennurum . Ég hvet ykkur að láta þetta tækifæri ekki fram hjá ykkur fara. Where there is a will – there is a way”

“MIND AND MEDITATION”
Þetta þykir eitt mest spennandi námskeiðið í Level 2. Við köfum dýpra inn í hugleiðslur, skoðum hugann og samband okkar við hann og svo hugana þrjá: jákvæða- neikvæða og hlutlausa hugann. Og margt fleira. Á milli lota verður heimavinna og hugleiðsla. Einstakt tækifæri í leiðinni að dýpka kundalini samfélagið “sangat”  “Beginners mind is an open mind”. 

KENNARAR  Við vöndum valið og fáum til okkar reynda, djúpa og mjög ólíka kennara, KRISHNA KAUR frá Bandaríkjunum og GURU DHARAM  frá Bretlandi. 

KRISHNA KAUR http://www.krishnakaur.org/about-krishna/

GURU DHARAM  http://www.kundalinimedicine.com/about/

VILTU VERA MEÐ? –  NÁNARI UPPLÝSINGAR
Vinsamlegast athugið að mikilvægt er að fá skráningu  sem fyrst vegna kennsluefnis, bókakaupa, gistirýmis og annarrar umsýslu. “Commitment creates character” 

VERÐ:
132.000kr ef skráð er fyrir 15.febrúar með fyrstu greiðslu. (má skipta greiðslum í þrennt)
140.000kr ef skráð er eftir 15.febrúar ( 1 eða 2 greiðslur) 

Innifalið:  Námsefni, 2 dvd, gisting á Sólheimum og fæði  1.-3.apríl.
í maí erum við í Jógasetrinu og hver sér um sína gistingu og fæði.

ATH: Bókin MIND eftir Yogi Bhajan og Gurucharan Singh er höfð til hliðsjónar á námskeiðinu og mælt með að allir eigi hana. Fæst í Jógasetrinu á 5500kr.

SKRÁNING er í gegnum skráningarkerfi Jógasetursins: SKRÁNING

Ef eitthvað er óljóst þá hafið samband við Auði eða Eygló á jogasetrid@jogasetrid.is

“Commitment creates character”