Yoga Nidra trainings

 

 

Fjórir eða átta dagar sem gætu breytt lífi þínu!


Four or eight days that might change your life!

 

 

 

Yoga Nidra með Kamini Desai, PhD/ Yoga Nidra with Kamini Desai, PhD 

Yoga Nidra Trainings  2019 with Kamini Desai

Immersion – Certification – Advanced  –

English see below

JÓGA NIDRA NÁM 2019

JÓGA NIDRA  “IMMERSION” – Á Sólheimum
22. – 25. nóvember 2019 –  Opið öllum
Föstudag – Mánudag

Nærandi 4 dagar á Sólheimum í iðkun og kennslu í Jóga Nidra og jógafræðunum  með einstökum kennara.

JÓGA NIDRA  “DIPLOMA” – Á Sólheimum
5. – 8.desember 2019
Fimmtudag – sunnudag 

Fyrir þá sem vilja enn meiri dýpt og/eða vilja öðlast leiðbeinenda réttindi. Hér er farið dýpra í fræðin, 4 dagar í ástundun og handleiðslu. Einungis fyrir þá sem hafa komið í fyrri lotuna í nóvember.

Verð: 120.000 kr. fyrri lota  eða 240.000 kr fyrir báðar lotur
Bæði námskeiðin verða á Sólheimum og gisting, námsefni og fæða er innifalið í verði.

REIKN: 0137-26-46505 KT: 650106-2880
Vinsamlegast sendið skýringu merkt: NIDRA 2019. Takk

JÓGA NIDRA  2 – FRAMHALDSNÁMSKEIÐ í Skálholti  27. -30. júní 2019:  FULLT! Biðlisti

JÓGA NIDRA  2 – FRAMHALDSNÁMSKEIÐ á Sólheimum 28 nóv – 1. Des 2019  – Opið fyrir skráningu.

Athuga – þetta námskeið er aðeins fyrir þá sem lokið hafa Nidra Diploma ( Certification )
Það er að fyllast! Skráning – vinsamlegast sendið email á jogasetrid@jogasetrid.is

Verð: 120.000 kr. 
Innifalið í verði er námsefni,  gisting og fæða.
Þegar þú hefur fengið staðfestingu frá okkur þá vinsamlegast leggðu inn skráningargjald til að halda plássi. 30.000kr. inn á:

REIKN: 0137-26-46505 KT: 650106-2880
Vinsamlegast sendið skýringu merkt: NIDRA 2  2019 –  Takk

Jóga Nidra er mjög öflug, ævaforn, hugleiðslu aðferð sem á upptök sín í gömlum jóga handritum. Jóga Nidra örvar lífræðilega ferla “svefns” til að komast í upphafið, ástand meðvitundar þar sem hver og einn getur vakið sitt sanna eðli. Á hverri nóttu þegar við sofum, verðum við að gera eitt; að sleppa tökum á hugsunum okkar. Með því að fara meðvitað inn á mörk milli svefns og vöku náum við að hvílast betur. Þaðan færumst við meira inn í rýmið, eða víðáttuna handan hugans og verðum æ minna hugurinn sjálfur. Jóga Nidra er ein öflugasta og markvissasta aðferð vakningar og heilunar, líkamlega og andlega, og til að ná tökum á svefnröskun, “burnout” einkennum, kvíða, þunglyndi og til að létta á líkamlegum kvillum. Jóga Nidra er umbreytandi í gegnum lögmál þenslu. Það er gert með því að láta huga og líkama vinna, eins og verið sé að bræða niður ísklaka. Fíngerð orka og eiginleikar vakandi vitundar gefa það af sér, að það sem virðist þanið og þykkt og erfitt að breyta í vöku ástandi er í raun sveigjanlegt (uppleysanlegt) og auðvelt að breyta í fíngerðu umfangi draumkenndrar meðvitundar, rétt eins og vatnið. Þjálfunin er heillandi ferðalag inn í uppruna og sannan tilgang jógans en inniber um leið lykil til að létta á streitu og kvillum nútímans. Við færum þér landakort, en við færum þér líka framkvæmdina og leiðsögn til að ferðast um þitt eigið landakort. Þú munt læra hvernig þessi forna jóga aðferð gerir þér ekki aðeins kleift að komast inn í fingerðar lendur meðvitundarinnar, heldur einnig endurmóta líf þitt og heilsu umfram getu viljans.  Hvort sem þú eða ástvinur þinn eigið erfitt með svefn, fíknhegðun, streitu, ofþyngd eða áhyggjur, þá er Jóga Nidra nálgunin sú að þess konar ástand er sýnilegt birtingarform ósýnilegra orsaka. Að vinna einungis með einkennin mun gera okkur upptekin alla æfina. Að vinna með orsökina og einkennin saman mun leysa vandann úr læðingi.

Þjálfunin
Þessi umbreytandi Jóga Nidra þjálfun er hönnuð til að færa þér djúpan skilning á hinni ævafornu aðferð sem er hugsuð til að losa um bresti mannlegrar reynslu. Sett fram á skýran hátt, skref fyrir skref, munu þessi djúpu fræði leiða þig í gegnum persónulegt og “praktískt” þroskunarferli innsæis og skilnings sem aftur hjálpa þér að sjá lífið í stærra samhengi.

Tvær Jóga Nidra upplifanir á dag munu leyfa innsæi og umbreytingum í fíngerðustu svæðum meðvitundarinnar að festa rætur. Við munum gera þrettán Jóga Nidra lotur á fjórum dögum. Vísindin sýna fram á að eftir 11 Jóga Nidra stundir eiga sér mælanlegar umbreytingar I heilanum stað.

Með Jóga Nidra aðferðinni munum við sýna fram á hvernig hægt er að losa um og umbreyta streitu mynstrum í huga, heilsu og ástandi tilfinninga, ekki þó fyrir tilstuðlan viljans, heldur frá þeim stað þar sem þessi mynstur hafa tekið á sig form í ósýnilegum rýmum undirmeðvitundarinnar.

Þegar við höfum sjálf kynnst og séð afl og áhrif aðferðarinnar, munum við fyllast áhuga og löngunar til að veita öðrum vitneskju um þessa einföldu en djúpu aðferð. Upplagt er að að deila Jóga Nidra með vinum og vandamönnum sem á þyrftu að halda en myndu aldrei stíga fæti sínum inn jógasal. Jóga Nidra þjálfunin er upplögð viðbót fyrir sálfræðinga, núvitundar-kennara, jógakennara og hvers kyns aðila í heilbrigðiskerfinu aðila sem vilja kynnast nýjum aðferðum til að þjóna viðskiptavinum sínum.

Á þessum 2 helgum (8 dögum) geturðu öðlast:

 • Bæta persónulega og andlega heilsu.
 • Innsýn inn í eina auðveldustu og um leið eina öflugustu hugleiðslu og nútvitundar aðferð sem við þekkjum.
 • Aukin skynjun og skilningur til að finna hvað Jóga Nidra gerir þegar notast er við lögmálin 5 til að trufla virkni sjúkdómaferlis, á sviði tilfinninga, huga og líkama.
 • Upplifun á styrk hinnar fornu iðkunar og viskunni sem jógarnir hafa vitað um í þúsundir ára.
 • Hæfileika til að gera öðrum kleift að þiggja áhrif Jóga Nidra, þeim sem aldrei annars myndu stíga fæti inn í jógastúdíó; foreldrum, börnum, í kirkjum, á spítölum, við svefnleysi eða hvers kyns þjáningu.

Jóga Nidra er fyrir alla, en til þess að deila því með öðrum þá byrjum við á ÞÉR.

DAGSKRÁ:
Dagur 1: 10:00-13:00, 15:00 -18:30
Dagur 2 og 3: 07:30-08:30 ,10.00-13.00, 15.00 -18:30
Dagur 4: 07:30-8:30, 09:30-12:30, 13:30-15:00

Kamini Desai, Ph.D.
Kamini starfar við Amrit Yoga Institute. Hún skrifaði bókina Life Lessons Love Lessons og hefur með því búið til kennsluaðferðir sem sameina sálfræði og heimspeki. Kamini ferðast víða um heim og miðlar svo einstalega vel af reynslu sinni og þekkingu. Nánar um Kamini má lesa á www.kaminidesai.com.

Kamini Desai á You Tube: https://www.youtube.com/watch?v=qHIVoiwgJVQ

Reynsla af jóga nidra er ekki nauðsynleg – opinn hugur og vilji til að læra er eina sem þarf. Gott er þó að stunda jóga og jóga nidra eins vel og aðtæður leyfa fyrir námskeiðið. Best er þó að koma í jóga og jóga nidra tíma fram að náminu, eins og aðstæður leyfa.

Hvað er innifalið?

 • Gisting og fæði frá hádegi á fimmtudegi – sunnudags.

 • Jóga Nidra kennsla

 • Veglegt Jóga Nidra námshefti og Jóga Nidra kort á íslensku.

 • Skírteini (fyrir “certification”

Hvað á að taka með:

 • Þægilegur fatnaður.
 • Jógadýna, púðar, teppi.
 • Við munum gera jóga nidra a.m.k. 2x á dag, svo taka með það sem þarf til að þægilegt sé að liggja.
 • Snarl milli mála.
 • Vatnsflaska.
 • Stílabók og penni.
 • Sundföt.

RANNSÓKNIR Á YOGA NIDRA: Research on Yoga Nidra https://www.irest.us/research

ENGLISH:

YOGA NIDRA TRAINING at Solheimar

22. – 25. november –  Immersion
Friday  10 am to Monday 3pm

5. – 8. desember 2019  – Certification ( only for those who have finished the immersion )
Thursday 10 am to Sunday 3pm, Pre-requisite: Yoga Nidra Immersion

Price : 240.000 ISK.-  for all 8 days
120.000 ISK.- for only the Immersion

The course wil be held in Solheimar, retreat center, ecco village – an hour away from Reykjavik.
Included: Course material, housing and food from Thursday lunch to Sunday lunch.

 

__________________________________________________________________________________

Yoga Nidra Immersion and certification

Eight days that can change your life forever. The art of sleeping meditation that awakens your true nature. Become the master of your life

Note: The second session may only be taken upon completion of the first. For certification both sessions are required. Language: English

Yoga Nidra meditation has the power to take you to the innermost, deepest levels of relaxation where your whole body and being is restored to its natural state of health, vitality and peace. This course of study will help you restore your health, release the effects of chronic excess tension, and regain restorative sleep. Take a break from the demands of life that have kept you running, without time to rest and rejuvenate! Yoga Nidra:

 • Induces deeper more restful sleep. Profoundly heals and restore the body’s reserves.
 • Cultivates greater resilience to stress
 • Leaves you feeling energized, detoxified and rejuvenated. Looking younger and more radiant. Enhances concentration and focus.
 • Accelerates the healing process, and much, much more…

Participation in this unique in-depth yoga nidra immersion leaves you with rich insight into your own life and how the ancient teachings of yoga can help you move through challenges, blocks and transitions. Understand how thoughts are constantly affecting your health and how the power of intention can help you maximize your healing potential.  Learn how to restore the body’s energy reserves, and create a different relationship with the stress-producing mind. After eleven sessions of yoga nidra, you will feel what science has shown. Measurable changes will have taken place in key areas of the brain that allow you to remain calm, centered and steady.

Yoga Nidra Certification is a continuation of the yoga nidra immersion. This course of study deepens and enhances your understanding of the scientific basis of yoga nidra. We will look into research verifying its benefits and the changes happening in the brain while in yoga nidra. Combining science and the ancient wisdom of yoga, you will understand how to apply yoga nidra to conditions such as:

 • Stress
 • Habits and Addictions
 • Trauma and PTSD
 • Depression, Anxiety and Insomnia

This course of advanced study will give you the skills to guide others in yoga nidra, but is also appropriate for your own transformation. You will receive your own unique yoga nidra card deck system which will allow you to easily create your own yoga nidra experiences.

This training is an excellent addition for psychologists, mindfulness practitioners, bodyworkers, yoga teachers, health, helping professionals, hypnotherapists and energy healers looking for new tools to serve their clients.

Kamini Desai, Ph.D.

Kamini is the Education Director of the Amrit Yoga Institute and the creator of the Amrit Method of Yoga Nidra  training curriculum. Author of the acclaimed book, Life Lessons Love Lessons, she has formulated an exciting and versatile body of teaching which uniquely combines western psychology, eastern philosophy and science. Considered an expert in the field of Yoga Nidra, Kamini lectures and trains extensively throughout the U.S. and Europe. Her Yoga Nidra CD’s are used in various government facilities in the U.S.. Her experiential teaching style has been welcomed in over 10 countries around the world and her corporate clients have included Kelloggs, Sony, Mars Confectionery and in the Netherlands government. In 2012 she was awarded the title of Yogeshwari (a woman of yogic mastery) for her keen ability to bring ancient illumination to the genuine challenges of the human experience. For more information visit: www.kaminidesai.com

Daily Schedule:

Thursday: 10am-1pm, and 3pm – 6:30pm
Friday/Saturday: 7:30am -8:30am,10am -1pm, and 3pm -6:30pm
Sunday: 7:30am-8:30am, 9:30am-12:30pm,1:30pm-3pm

* This four day session may be taken separately for individual learning and experience.

Please note that a few hours of this session and related materials will be reserved for those considering participation in BOTH four day trainings.

What is Included
 • Accomodation and vegetarian meals

 • Full training

 • Yoga Nidra Manual and Yoga Nidra Cards

 • Certification

What to bring:

 • Bring a yoga mat and whatever you need to sit and lie on the floor or in a chair comfortably.       Equipment is also available at the location but bring anything you want to be sure to have.

 • We will do yoga nidra at least twice a day. Bring whatever you may need to lie down comfortably (sitting against the wall or in a chair is also an option).

 • Bring a shawl or blanket to cover yourself.

 • Bring water in a container with a sealable lid.

 • Bring a notebook and pen.

 • Wear comfortable clothing.

PRICE for Nidra training:
240.000 kr for both modules
120.000 kr. for Diploma

_____________________________________________________________________________________________

 

Advanced Yoga Nidra training

ADVANCED YOGA NIDRA  27th – 30th of June 2019 in Skalholt     Fully booked!
ADVANCED YOGA NIDRA  Nov 28th – 1st of Dec.  2019  Open for registration

Only for those you have finished Nidra 1 Certification

jogasetrid@jogasetrid.is

Dive deeper into the esoteric and practical applications of I AM Yoga Nidra™. Drawing on little-known teachings of the Upanishads, scripture study of the Yoga Sutras, and rare teachings from our Lineage, we will explore the origins of Yoga Nidra as an ancient mystical practice.

We go deeper into the anatomy of the koshas, the importance of the wisdom body and how Yoga Nidra benefits all koshas. You will understand the higher and lower mind, how the ego is created and how the ego can be used in service of the Self.

New techniques for yourself and your students include new body rotations, breath and awareness cards, kosha experiences and prana/mother divine Yoga Nidra. You will also learn basics of Yoga Nidra as a form of yoga therapy, using protocols to aid those seeking emotional integration and solutions for trauma, PTSD and other forms of energetic blockages.

We will have a more in-depth look at visualizations and image techniques — understanding how they relate to the mental and wisdom body, when to use them, and how to deliver them so they do not bring in the thinking mind.

Finally, learn specifics on delivering Yoga Nidra to children or the inner child. You will receive a unique card deck especially for this. Even if you think you don’t want to teach to kids, these cards make an excellent addition – even for adults.

You can expect:

 • In-depth study of Yoga Nidra through ancient yogic writings
 • Twice-daily Yoga Nidra to restore, rejuvenate and walk the path that the ancient teachings have laid out for you
 • Yoga Nidra as a therapeutic tool for any stage of emotional integration
 • New Advanced Yoga Nidra card deck!
 • How to ask the wisdom body for clarity and guidance
 • Time to go with in, restore and be re-inspired

Daily Schedule:

 • Thursday: 10am-1pm, and 3pm – 6:30pm
  Friday/Saturday: 7:30am -8:30am,10am -1pm, and 3pm -6:30pm
  Sunday: 7:30am-8:30am, 9:30am-12:30pm,1:30pm-3pm

Sample Program Overview:

*schedule is subject to change

Day One

Mandukya Upanishad

Receive new cards and introduction to new techniques

A closer look at the koshas. Bliss body, Wisdom Body.

Importance of Wisdom Body and its power

Yoga Nidra experiences with new techniques

Day Two

Morning Yoga and Yoga Nidra

Benefits of Yoga Nidra on each of the Koshas

How to ask Wisdom body for guidance

Mahanirvana tantra

Yoga Nidra for emotional integration

Practice teaching of new cards

Yoga Nidra experiences with new techniques

Day Three

Morning Yoga and Yoga Nidra

8 Limbs of Yoga and Relationship to Yoga Nidra

Yoga Sutras – applications to Yoga Nidra

Teachings of Yoga Nidra from I AM Yoga Lineage (Swami Kripalu)

Practice Teaching

Using Yoga Nidra as a tool of Yoga Therapy

Yoga Nidra experiences with new technique

Day Four

Morning Yoga and Yoga Nidra Yoga Nidra

Applications of Yoga Nidra for kids

Kids Cards: for adults and kids

Special Conditions

Experience and practice
Closing

PRICE for Advanced Nidra training: 120.000 isl. kr.

REGISTER and more info:  jogasetrid@jogasetrid.is
We will fill up soon so to make sure you have a place please send us email soon. To keep your place we ask you to pay 30.000kr. ( non refundable ) to

ACCOUNT:: 0137-26-46505 KT: 650106-2880
With explination:  ADVANCED NIDRA 2019. Thank you.

Research on Yoga Nidra https://www.irest.us/research

Pin It on Pinterest

Share This