Jóga fyrir 12-14 ára 20.september

Jóga fyrir 12-14 ára 20.september

FRÍR PRUFUTÍMI  – UNGLINGAJÓGA Miðvikudaga kl. 15.45 – 16.45 20.september – 13.desember ( 13 vikur ) Á námskeiðinu er tvinnað saman skemmtilegum jógastöðum, öndunaræfingum, hugleiðslu og slökun. Jóga gefur okkur orku, styrk, gleði og kyrrð. Sérstök áhersla er lögð á æfingar sem hjálpa til að kyrra hugann, styrkja einbeitingu og sjálfstraust. Jóga er fyrir alla:… nánar