Þriðjudagana  15. – 22 – 29. janúar og 5. febrúar kl. 20.15 – 21.30

Reynum að glöggva okkur á því hvers vegna kærleikurinn er svona mikilvægur þegar við erum að iðka hugleiðslu til þess að vaxa í.  Fyrir byrjendur og lengra komna því þeir eru alltaf byrjendur.

Frjáls framlög – Við þiggjum og við gefum!
Allur ágóði rennur til munaðarleysingja heimilis hjá Óla Halldórs í Kenya. Sjá nánar 

Pin It on Pinterest

Share This