Kæru jógar. Við erum svo glöð að kynna fjölbreytta og frábæra stundaskrá haustsins. Komið og njótið!

Heimurinn er hraður og hugurinn er hraður. Öll þráum við hamingju og gleði. En hamingjan er alltaf hér og nú en ekki þar og þá! Gleði og sátt er okkur svo eðlislæg þegar við erum slök og sátt í núinu. 

Jóga og hugleiðsla hjálpar okkur heim til okkar sjálfra og við minnum okkur á að  “Ég er nóg Núna”  og að  “Lífið er nóg núna”.  Ég anda inn og út. Ég anda inn í eilífa Núið eins og það er núna! 

NÝJIR TÍMAR:
Hugleiðsla alla sunnudaga kl. 20.00  – Frjáls framlög.
Tai Chi alla sunnudaga kl. 19.00 – Frjáls framlög

Við hlökkum til að eiga með ykkur yndisstundir og uppbyggjandi fyrir sál og líkama. Leyfið vinum að koma og prófa líka.

Pin It on Pinterest

Share This