Við fögnum 3ja ára afmæli Jógasetursins í Skipholti með möntrusöng og magnaðri Gongveislu.

Gongmeistarinn Methab Benton mun leiða okkur í töfraheim gongsins ásamt Tor Arne Haave frá Noregi sem spilar á Norðurljósagong, og fleira skemmtilegt og Emma Öberg kundalini kennari frá Svíþjóð

Einnig gleðja okkur söngkonurnar Bjartey Sveinsdóttir úr Ylju og Hugrún Fjóla Hafsteinsdóttir með möntrusöng, ásamt slagverksleikaranum Kristofer Rodriguez Svönuson.

Frítt fyrir iðkendur Jógasetursins og vini…á meðan húsrúm leyfir!

Frjáls framlög fyrir mæðrastyrksnefnd ♥

Tor Arne Haave – https://yogimehtab.com/gong/
Methab Benton – http://universi.no/nb/bio-tor-arne-have/

Pin It on Pinterest

Share This