Við bjóðum þér í friðsældar tónheilun á miðvikudögum í desember:

13.des kl. 20.00 Gongslökun með Benna jógakennara og tónlistarmanni.

20..des kl. 20.00 Tónheilun með tíbeskum tónskálum með Arnóri Sveinsyni jógakennara

Gong hugleiðsla er tónheilun. Það er kraftmikið lækningartæki fyrir taugakerfið, líkama og sál. Gongið hjálpar okkur að hreinsa undirmeðvitundina og losa um stanslausar hugsanir. Hljóðin sem gongið framkallar eru hljóð sköpunar, taka þig ýmist upp í himinhvolfið eða djúpt inn í nærandi slökun. Gong slökun er mögnuð leið að “sleppa takinu” og falla frjálst í djúpa innri kyrrð.

Við munum gera nokkrar mjúkar teygjur, öndunaræfingar og hugleiðslu og leggjast svo í langa Gongslökun. Mæta í þægilegum fötum

Jógasetrið Skipholt 50c kl. 20.00 -21.15
Frítt fyrir iðkendur Jógasetursins
2000kr fyrir aðra
(skráning ekki nauðsynleg) Vinsamlegast mætið tímanlega.

“Creativity comes from stillness. At the moment between the inhale and exhale of the breath, you are between formless and form. In that moment of stillness —you can create.” ~ Yogi Bhajan

“The gong is very simple. It is an inter-vibratory system. It is the sound of Creativity itself. The gong is nothing more, nothing less. One who plays the gong plays the universe. The gong is not an ordinary thing to play. Out of it came all music, all sounds, and all words. The sound of the gong is the nucleus of the Word.
-Yogi Bhajan