DUNANDI  DANSGLEÐI  ýmist með  GONGSLÖKUN  eða  JÓGA NIDRA  ( liggjandi leidd hugleiðsla

Tilkynnum Sumardansinn síðar

 
Virkjum gleðina og leyfum orkunni að flæða um kroppinn í gegnum dansinn. Dásamleg leið til að enda vinnuvikuna og fara endurnærð inn í helgina.
 
Ragna Fróða fatahönnuður og DJ  leiðir okkur í frjálst flæði með sinni frábæru tónlist. Endum svo ýmist við heilandi Gongslökun eða töfra Jóga Nidra slökunar.
Umsjón Auður – Ragna – Unnur – Edda
 

VERÐ: 2000kr.  –   Allir velkomnir!

 
“Lífið snýst ekki um að bíða eftir að storminn lægi….heldur að læra að dansa í regninu “

Pin It on Pinterest

Share This