NÚVITUND GEGN STREITU

NÚVITUND GEGN STREITU

6.september – 25.október  – Lokað námskeið Miðvikudaga kl. 20.15-21.45  ( 90 mín ) 24.000 kr  – 8 skipti Innifalið í verði er námshefti og 2 hugleiðsludiskar. Þátttakendur fá 20 % afslátt af mánaðarkorti eða 10 tíma korti Korthafar Jógasetursins fá 20 % afslátt af námskeiðinu. SKRÁNING Núvitund (mindfulness) er náttúrulegur eiginleiki hugans til að vera… nánar

Karlajóga

Karlajóga

Mánudaga og fimmtudaga kl. 20.15 – 21.15 ( Einnig velkomið að koma í aðra opna tíma í stundarskrá ) HAUSTÖNN  4.september – 22.desember VERÐ: Einn mánuður  13.000 kr. 37.000 kr. (4 mánuðir)  Velkomið að mæta líka í aðra opna tíma í stundarskrá. Vinsamlegast mekdið ykkur í móttöku eða hjá kennara. Kennari:  Birgir Þorsteinn Jóakimsson og Þórir… nánar

Jóga fyrir 60 plús

Jóga fyrir 60 plús

Aldrei of seint að byrja að stunda jóga – Allt á þínum forsendum! 29.ágúst  – 19.október – 8 vikur Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-14.30 Verð 19.500 kr. Kennari: Thelma Björk Jónsdóttir  Nærandi jógatímar á stólum og gólfi þar sem boðið er upp á rólegar æfingar eftir getu hvers og eins. Áhersla er á öndun, teygjur, styrk,… nánar

KRAKKAJÓGA Haustnámskeið

KRAKKAJÓGA Haustnámskeið

  “ Gefðu barninu þínu gjöf að anda, slaka, leika, finna, njóta og vera” Áherslan í KRAKKAJÓGA er leikur og gleði. Börnin læra ýmsar jógastöður og æfingar sem styrkja jafnvægi, einbeingu og samhæfingu. Einnig léttar en áhrifaiklar hugleiðslur. Í lok tímans er nemandi leiddur áfram í stutta slökun sem er jafn nauðsynleg öðrum jógahreyfingum og öndun.… nánar

KRAKKAJÓGA DVD með Auði,

KRAKKAJÓGA DVD með Auði,

Tilvalið heimajóga fyrir börnin, en líka til að skapa fjölskyldustemmningu saman. Diskurinn fæst hjá okkur í Jógasetrinu, klukkutíma efni með skemmtilegum æfingum – hugleiðslum og slökun. nánar