Núvitund gegn streitu

Núvitund gegn streitu

7.  febrúar – 28. mars
Miðvikudaga kl. 20.15 – 21.45  ( 90 mín )
Lokað námskeið 

VERÐ: 24.000 kr
8 skipti. 
Einu sinni í viku. Mælt með að hugleiða daglega heima.
Innifalið í verði er námshefti og 2 hugleiðsludiskar.

Þátttakendur  á námskeiðinu fá 20 % afslátt af mánaðarkorti eða 10 tíma korti í Jógasetrinu.
Korthafar Jógasetursins fá 20 % afslátt af námskeiðinu.

SKRÁNING

Núvitund (mindfulness) er náttúrulegur eiginleiki hugans til að vera meðvitaður hér og nú um það sem er að gerast, á meðan það gerist án þess að dæma það á nokkurn hátt. Hægt er að þjálfa sig á kerfisbundin hátt í því að vera meira hér og nú. 

Rannsóknir sýna í vaxandi mæli að núvitund (mindfulness) ýtir undir andlega og líkamlega vellíðan og auðveldar okkur að takast á við ákoranir og verkefni í lífinu. Þessi nálgun hefur verið notuð á áratugi í löndum í kringum okkur með góðum árangri.”

GUNNAR: “Það sem ég nota á námskeiðinu eru æfingar sem innnifela stuttar hugleiðslur, líkamsskönnun (bodyscan) og gangandi hugleiðslu. Þátttakendur fá verkefni með sér heim og mælst er til að fólk æfi sig á milli tíma. Einnig verða gerðar æfingar í góðvild og kærleika. Þessar æfingar geta aukið skilning okkar á huganum og venjum hans og hjálpa okkur að sjá þær hindranir sem mögulega geta verið í veginum.

MEÐMÆLI
“Helstu væntingar mínar til námskeiðsins voru þær að núvitundaræfingar gætu leitt til betri samskiptafærni. Námskeiðið stóð algerlega undir væntingum. Gunnar tengdi æfingarnar við athafnir daglegs lífs sem gerði það að verkum að þjálfunin varð áreynslulaus og eðlilegur hluti af deginum. Gunnar er afar fær kennari með góða nærveru. Ég mæli hiklaust með þessu námskeiði” Kristín Lena Þorvaldsdóttir

GUNNAR L FRIÐRIKSSON
Gunnar hefur lokið leiðbeinendanámskeiði frá Mindfulness Association. Einnig farið á ýmis námskeið heima og erlendis í núvitundarhugleiðslu, m.a. í Samyeling, tíbetsku klaustri staðsettu í Skotlandi. Gunnar starfar nú sem heilsunuddari og sjukraliði. Undanfarin ár hefur Gunnar kennt hjá Hugleiðslu og friðarmiðstöðinni. Einnig  á vegum Hjúkrunnarfélags Íslands og fyrir sjúkraliða.

Rannsóknir sýna góðan árangur:

 • Minni streita
 • Betri svefn
 • Meiri skýrleik
 • Öflugri einbeiting
 • Betra minni
 • Jákvæðara hugarfar
 • Meiri félagslegsfærni
 • Betri samskipti
 • Meiri ánægja og gleði
 • Meiri líkamleg vellíðan
 • Jafnari blóðþrýstingur
 • Öflugra ónæmiskerfi
 • Hamingjusamari heili (“Positive Neuroplastic Effects”)

Hér er frábær grein um árangur hugleiðslu á heilsu og vellíðan:

http://stundin.is/frett/jakvaedir-avinningar-hugleidslu/

 

KRAKKA og UNGLINGAJÓGA – NÝ NÁMSKEIÐ Í JANÚAR

KRAKKA og UNGLINGAJÓGA – NÝ NÁMSKEIÐ Í JANÚAR

KRAKKA OG UNGLINGAJÓGA 2018

“ Gefðu barninu þínu gjöf að anda, slaka, leika, finna, njóta og vera”

Áherslan í KRAKKAJÓGA er leikur og gleði. Börnin læra ýmsar jógastöður og æfingar sem styrkja jafnvægi, einbeingu og samhæfingu. Einnig léttar en áhrifaiklar hugleiðslur. Í lok tímans er nemandi leiddur áfram í stutta slökun sem er jafn nauðsynleg öðrum jógahreyfingum og öndun. Börnin eru dásamlega fljót að tileinka sér jógað. Og finna það hjálpa í lífi og leik!

KRAKKAJÓGA 3-4 ára  (með foreldrum)
Sunnudaga kl. 10.30 – 11.15
14. janúar – 18. mars   ( 10 vikur )

KRAKKAJÓGA  5-7 ára  (án foreldra)
Sunnudaga kl. 11.30 – 12.20
14. janúar – 18. mars   ( 10 vikur )

KRAKKAJÓGA  8-11 ára  

Laugardaga kl. 13.00-13.50
13. janúar – 17. mars   ( 10 vikur )

UNGLINGAJÓGA 12-14 ára
Miðvikudaga kl. 15.45 – 16.45
17. janúar – 21. mars   ( 10 vikur )

Verð: 17.000 kr. – 10 vikur
20% afsláttur fyrir systkini.
Skrá barn á námskeið

Möguleiki er að nota frístundastyrk. Frístundarstyrkur RVK kemur þó ekki inn fyrr en jan 2018. Þá þarf foredri að skrá sig sjálft fyrst inn í kerfið sem forráðamaður og síðan barnið.

 

 

 

 

 

Vorönn 2018 – Verið velkomin

Vorönn 2018 – Verið velkomin

MORGUNTÍMAR – HÁDEGI – SÍÐDEGI OG KVÖLDTÍMAR

Kundalini – Hatha – Jóga Nidra –  Mjúkt Jóga 

OPIÐ KORT –  Frjáls mæting í opna tíma Kundalini jóga, Hatha jóga,  Jóga Nidra, og Mjúkt jóga.  (gildir í alla tíma nema lokuð sérnámskeið) Í boði eru mánaðarkort – 10 tíma kort – áskrift, annarkort eða árskort.

Sérnámskeið:  Meðgöngujóga –  Mömmujóga  –  Krakkajóga /Unglingajóga – Jóga fyrir 60 plús

Lokuð Sérnámskeið:
Grunnnámskeið  –  Núvitund –  12 sporin  –  Parajóga  –  Góð heilsa 

Verið hjartanlega velkomin í Jógasetrið í fjölbreytta stundarskrá. Dásamlegt að blanda saman Kundalini, Hatha, Mjúku Jóga og Jóga Nidra til að fá styrk, kjark, áræðni, mýkt og djúpa slökun inn í lífið. Frábærir kennarar deila reynslu sinni og þekkingu. Sturtur á staðnum. Verið velkomin í frían prufutíma.


Nánar um Kundalini jóga
Nánar un Hatha jóga
Nánar um Jóga Nidra

SKRÁNING
LEIÐBEININGAR UM SKRÁNINGU

SADHANA: 1. og 3.sunnudag í mánuði:
kl. 06.00-08.30 að morgni dags. (frítt og allir velkomnir)

“Við erum andlegar verur með mannlega reynslu”

Parajóga Nýtt námskeið

Parajóga Nýtt námskeið

NÝTT NÁMSKEIÐ 21. JANÚAR

Í Parajóga eru allir velkomnir sem hafa félaga með sér. Vinir og makar, ættingjar og meðleigjendur, ferðafélagar og sálufélagar, allir velkomnir!

Við njótum þess að gera jóga saman. Gerðar verða jógaæfingar og stöður í sameiningu. Lykilatriðið er samstilling í gegnum öndun, hreyfingu, traust og öryggi. Við dýpkum stöðurnar með mýkt og góðri hlustun. Barnshafandi pör líka velkomin!

Sunnudaga kl. 14.30-15.30
21 janúar –  11.febrúar
16.000 kr. fyrir parið. – 4 skipti
20% afsláttur fyrir korthafa Jógasetursins

Kennarar: Arna Rín Ólafsdóttir og Þórir Freyr Finnbogason

Jóga fyrir 60 plús

Jóga fyrir 60 plús

Aldrei of seint að byrja að stunda jóga – Allt á þínum forsendum!

NÆSTA NÁMKSKEIР 9.janúar – 1.mars  
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-14.30
Verð 21.000 kr.  8 vikur
( einn mánuður 13.000kr)

Kennari: Thelma Björk Jónsdóttir 

Nærandi jógatímar á stólum og gólfi þar sem boðið er upp á rólegar æfingar eftir getu hvers og eins. Áhersla er á öndun, teygjur, styrk, liðleik, hugleiðslu og slökun.

Öndunaræfingar hjálpa okkur að dýpka andardráttinn og kyrra hugann.
Jógaæfingarnar draga úr stirðleika líkamans og auka teygjanleika og mýkt.
Hugleiðslan hjálpar við að hægja á hugsanaflóðinu og njóta hvers andartaks betur.
Léttar æfingar bæði á stól og á gólfi sem auka teygjanleika og mýkt, bæta jafnvægi og stöðugleika.
Í lok hvers tíma er góð slökun sem gefur góða hvíld og nærir huga, hjarta og líkama. Velkomið að koma og prófa. Ef þú vilt koma oftar en einu sinni í viku, þá endilega spjallaðu við okkur um fleiri möguleika. Sjá Stundarskrá.

Vertu velkomin til okkar í hlýlega Jógasetrið í Skipholt 50c

SKRÁNING: http://jogasetrid.is/um-okkur/skraning-og-greidsla/
Þú getur líka sent okkur email á jogasetrid@jogasetrid.is eða skráð þig hjá okkur þegar þú kemur í Skipholti 50c, (
sama hús og Pitan og Sveinsbakarí)

“Við verðum ekki eldri með árunum, en nýrri með hverjum deginum”

Núvitund gegn streitu

Núvitund gegn streitu

17. janúar – 7. mars
Miðvikudaga kl. 20.15 – 21.45  ( 90 mín )
Lokað námskeið 

24.000 kr  – 8 skipti
Innifalið í verði er námshefti og 2 hugleiðsludiskar.

Þátttakendur fá 20 % afslátt af mánaðarkorti eða 10 tíma korti í Jógasetrinu.
Korthafar Jógasetursins fá 20 % afslátt af námskeiðinu.

SKRÁNING

Núvitund (mindfulness) er náttúrulegur eiginleiki hugans til að vera meðvitaður hér og nú um það sem er að gerast, á meðan það gerist án þess að dæma það á nokkurn hátt. Hægt er að þjálfa sig á kerfisbundin hátt í því að vera meira hér og nú. 

Rannsóknir sýna í vaxandi mæli að núvitund (mindfulness) ýtir undir andlega og líkamlega vellíðan og auðveldar okkur að takast á við ákoranir og verkefni í lífinu. Þessi nálgun hefur verið notuð á áratugi í löndum í kringum okkur með góðum árangri.”

GUNNAR: “Það sem ég nota á námskeiðinu eru æfingar sem innnifela stuttar hugleiðslur, líkamsskönnun (bodyscan) og gangandi hugleiðslu. Þátttakendur fá verkefni með sér heim og mælst er til að fólk æfi sig á milli tíma. Einnig verða gerðar æfingar í góðvild og kærleika. Þessar æfingar geta aukið skilning okkar á huganum og venjum hans og hjálpa okkur að sjá þær hindranir sem mögulega geta verið í veginum.

MEÐMÆLI
“Helstu væntingar mínar til námskeiðsins voru þær að núvitundaræfingar gætu leitt til betri samskiptafærni. Námskeiðið stóð algerlega undir væntingum. Gunnar tengdi æfingarnar við athafnir daglegs lífs sem gerði það að verkum að þjálfunin varð áreynslulaus og eðlilegur hluti af deginum. Gunnar er afar fær kennari með góða nærveru. Ég mæli hiklaust með þessu námskeiði” Kristín Lena Þorvaldsdóttir

GUNNAR L FRIÐRIKSSON
Gunnar hefur lokið leiðbeinendanámskeiði frá Mindfulness Association. Einnig farið á ýmis námskeið heima og erlendis í núvitundarhugleiðslu, m.a. í Samyeling, tíbetsku klaustri staðsettu í Skotlandi. Gunnar starfar nú sem heilsunuddari og sjukraliði. Undanfarin ár hefur Gunnar kennt hjá Hugleiðslu og friðarmiðstöðinni. Einnig  á vegum Hjúkrunnarfélags Íslands og fyrir sjúkraliða.

Rannsóknir sýna góðan árangur:

 • Minni streita
 • Betri svefn
 • Meiri skýrleik
 • Öflugri einbeiting
 • Betra minni
 • Jákvæðara hugarfar
 • Meiri félagslegsfærni
 • Betri samskipti
 • Meiri ánægja og gleði
 • Meiri líkamleg vellíðan
 • Jafnari blóðþrýstingur
 • Öflugra ónæmiskerfi
 • Hamingjusamari heili (“Positive Neuroplastic Effects”)

Hér er frábær grein um árangur hugleiðslu á heilsu og vellíðan:

http://stundin.is/frett/jakvaedir-avinningar-hugleidslu/

 

Pin It on Pinterest