Orkustöðvarnar þínar 3.október

Orkustöðvarnar þínar 3.október

  8 vikna námskeið þar sem þú lærir að þekkja þig betur og finna styrkinn þinn með því að lesa í eigin orkustöðvar með Kundalini jóga og jógískri talnaspeki. 3.október – 21.nóvember Þriðjudaga kl. 20.15 -21.30 Námskeiðslýsing. Markmið námskeiðsins er að skoða mannlega lífsorku í daglegu lífi og gefa nemendum breiða og haldgóða innsýn í… nánar

Grunnnámskeið í Kundalini Jóga 2.október

Grunnnámskeið í Kundalini Jóga 2.október

Næsta námskeið:  2.- 28.október 2017 Mánudaga og miðvikudaga kl. 18.45 -20.00 Verð: 17.000 kr.  ( 4 vikur ) Einnig er velkomið að nýta sér aðra opna tíma í stundarskrá. Kennari:  Margrét Sigurðardóttir Farið er í undirstöðuatriði í Kundalini jóga. Kenndar eru líkamsstöður, líkamsbeiting, möntrur og öndunaræfingar. Í Kundalini jóga eru kenndar  “kriyur”, sem er samsetning ákveðinna æfinga í… nánar

Jóga fyrir 12-14 ára 20.september

Jóga fyrir 12-14 ára 20.september

FRÍR PRUFUTÍMI  – UNGLINGAJÓGA Miðvikudaga kl. 15.45 – 16.45 20.september – 13.desember ( 13 vikur ) Á námskeiðinu er tvinnað saman skemmtilegum jógastöðum, öndunaræfingum, hugleiðslu og slökun. Jóga gefur okkur orku, styrk, gleði og kyrrð. Sérstök áhersla er lögð á æfingar sem hjálpa til að kyrra hugann, styrkja einbeitingu og sjálfstraust. Jóga er fyrir alla:… nánar

HAUSTÖNN 1. sept. – 30. des.

HAUSTÖNN 1. sept. – 30. des.

GEFÐU ÞÉR GJÖFINA AÐ VERA ÞITT BESTA ÞÚ MORGUNTÍMAR – HÁDEGI – SÍÐDEGI OG KVÖLDTÍMAR Kundalini – Hatha – Jóga Nidra – Mjúkt Jóga Verið hjartanlega velkomin í Jógasetrið í fjölbreytta stundarskrá. Dásamlegt að blanda saman Kundalini, Hatha, Mjúku Jóga og Jóga Nidra til að fá styrk, kjark, áræðni, mýkt og djúpa slökun inn í… nánar

Kennaranám í Kundalini Jóga

Kennaranám í Kundalini Jóga

Í lok ágúst 2018 hefst næsta kennaranám í Kundalini jóga hjá Jógasetrinu. Viðfangsefnin fjalla um uppruna jóga, andlega heimspeki, jógískan lífsstíl, matarræði, hugleiðslu, djúpslökun og sjálfsskilning. Námið er frábært tækifæri til að dýpka eigin jógaástundun og þekkingu á jógafræðunum en um leið að öðlast alþjóðleg kennsluréttindi í Kundalini jóga. Reynslumiklir kennarar mæta til landsins og… nánar