HUGLEIÐSLA MEÐ TÖRU sunnudag 18. nóvember

HUGLEIÐSLA MEÐ TÖRU sunnudag 18. nóvember

 

Frítt hugleiðslukvöld með Töru, búddískum munk frá Kaliforníu sunnudag kl. 20.00-21.30

Tara is a senior monk at the Vajranandacharya Buddhist Church.  More below.

Hugleiðsla hjálpar:
– Að efla orkuna
– Takast á við streitu
– Koma jafnvægi á lífið
– Sjálfsheilun
– Heilun á langvarandi sársauka og “ólæknandi” sjúkdómum

FRÍTT OG ALLIR VELKOMNIR ….á meðan húsrými leyfir!

FYRIRFRAM SKRÁNING á:
https://www.meetup.com/Reykjavik-Meditation-Meetup/events/254361790/

Tara mun leiða Orkustöðvahugleiðslu ásamt því hvernig á að lifa í sínum persónulega styrk. Free Meditation in Reykjavik with Tara
November 18th, 2018

Tara, a Buddhist monk and teacher in Northern California, will be teaching meditation class in Reykjavik at Jógasetrið.

Tara’s talk will focus on:
– Introduction to chakra meditation
– Personal Power and Enlightenment for Women

While Tara will speak about the spirituality for women, her talk will be helpful to both men and women in the audience.

For more information please email info@awakenedmind.is or see the website www.awakenedmind.is

Cost: Free! (Class will be in English only)

About Tara
Tara is a senior monk at the Vajranandacharya Buddhist Church. She studies Dzogchen Indo-Tibetan Buddhism and Karma Yoga with the Ajahn Samvara. She was ordained as a Buddhist Monk at the age of 29. She has received Samvara’s teaching empowerments and has been teaching meditation, mindfulness and karma yoga since 2008.

Through her meditation practice, Tara has learned to go into high states of mind and integrate the balance and joy gained from meditation into her daily life.

Tara uses her accomplishments as a top software consultant, martial artist and scuba diver to demonstrate how teachings of Enlightenment empower women not just spiritually, but in all aspects of their lives.

Friðarhugleiðsla – Peace meditation

Friðarhugleiðsla – Peace meditation

“Þú getur hjálpað” með Tolla Morthens og Nicolai Engelbrecht

SUNNUDAG 11. NÓVEMBER KL. 20.00 Í JÓGASETRINU

Come for this beautiful 1-hour meditation and breathing event lead by Tolli and Nicolai

The entrance is a voluntary donation/donation of your own choice to the Huriya Project, which is an initiative providing people, who live under extremely challenging circumstances, with Nicolai Engelbrecht’s skilled energy increasing training and trauma relieving techniques. The first Huriya Course is going to be held in Gaza City, Palestine in December-January (2018/19). The donations will be spent on medical equipment, selected by the Huriya Project’s partners in Gaza. Then will be spent covering travel expenses for the Huriya Crew, which currently consists of Nicolai Engelbrecht and his assistant and translator.

Það er svo auðvelt að fallast hendur yfir þjáningu heimsins og okkur finnst við geta gert svo lítið. En við getum öll gert eitthvað og allt sem við gefum og gerum skiptir máli. Líka það litla.

Komum saman á sunnudag kl. 20.00 og styrkjum þetta óendanlega kjarkaða, gjöfula og mikilvæga starf! Takk Tolli Morthens og takk Nicolai Engelbrecht

Please Arrive 15 min prior to the session

Töfraferðalag með Hugrúnu og Oshri

Töfraferðalag með Hugrúnu og Oshri

MIÐVIKUDAG 31.OKTÓBER KL. 20.15 – 22.00

Töfraferðalag með magnaðri tækni Kundalini jóga og Naad hljóðflæðisins. Við tengjum hjörtu okkar og raddir við alheimshljóðflæðið í mögnuðum samhljómi. Þetta ferðalag er blanda tónleika, samhljóms, hljóðheilunar og gongs.

Oshri (USA) og Hugrún færa okkur djúpa jógíska hljóðstund sem heilar okkur inn að hjartarótum.

Við byrjum kl 20:15 og varir stundin til 22:00

Hugrún Fjóla er Kundalini jógína, söngkona og stærðfræðingur. Hún hefur sérhæft sig í möntrusöng sem fléttar saman jógað og tónlistina, og gerir það á sinn einstaka hátt með undispili Ukuleles og Harmóníu. Síðastliðin tvö ár hefur hún ferðast um Evrópu og Bandaríkin á jógahátíðar til að stíga á stokk með röddina og hljóðfærin. Hún er einnig að vinna að sinni fyrstu möntruplötu. Söngur hennar og rödd snertir við kjarna fólks og opnar hjörtu með kristal tærum og einlægum hljómi.

Oshri Hakak er Kundalini Yogi frá Los Angeles sem kennir einnig með list sinni og tónlist. Hann hefur helgað líf sitt gleði, sköpun, þjónustu og elskar að deila Kundalini Yoga með öðrum til að finna frið, sátt og innblástur á tímum umbreytinga.
Hans hjartans mál er að lyfta öðrum upp og og stuðla að umbreytingu frá skaðlegum mynstrum og leggja rækt við ljósmikið líf, samheldið fjölskyldulíf og samfélag.

VERÐ: Opið fyrir kortahafa
Aðrir greiða 3000kr.

JÓGASETRIÐ – SKIPHOLT 50c – http://jogasetrid.is/

Jóga fyrir 60 plús

Jóga fyrir 60 plús

Aldrei of seint að byrja að stunda jóga – Allt á þínum forsendum!

NÆSTA NÁMSKEIÐ HEFST ÞRIÐJUDAGINN 30. OKTÓBER
30.október – 20. desember 
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-14.30
Verð 21.000 kr. ( 8 vikur )

Verið velkomin að prófa – takið vini með!

Kennari: Auður Bjarnadóttir

Nærandi jógatímar á stólum og gólfi þar sem boðið er upp á rólegar æfingar eftir getu hvers og eins. Áhersla er á öndun, teygjur, styrk, gleði, liðleika, hugleiðslu og slökun. 

Öndunaræfingar hjálpa okkur að dýpka andardráttinn og kyrra hugann.
Jógaæfingarnar draga úr stirðleika líkamans og auka teygjanleika og mýkt.
Hugleiðslan hjálpar við að hægja á hugsanaflóðinu og njóta hvers andartaks betur.
Léttar æfingar bæði á stól og á gólfi sem auka teygjanleika og mýkt, bæta jafnvægi og stöðugleika.
Í lok hvers tíma er góð slökun sem gefur góða hvíld og nærir huga, hjarta og líkama. Velkomið að koma og prófa. Ef þú vilt koma oftar en einu sinni í viku, þá endilega spjallaðu við okkur um fleiri möguleika. Sjá Stundarskrá.

MEÐMÆLI: 
Ég hef verið í jóga áður, nokkrum sinnum, en aldrei haft eins gaman og mikið gagn eins og af þessu námskeiði. Öll umgjörð persónuleg og hlýleg, bæði kennslan og öll samskipti við starfsfólk. Það hentar mér fullkomlega. Hlakka til að byrja í haust. Bkv. Sigrún Björnsdóttir

Vertu velkomin til okkar í hlýlega Jógasetrið í Skipholt 50c

SKRÁNING ÝTTU HÉR
Þú getur líka sent okkur email á jogasetrid@jogasetrid.is eða skráð þig hjá okkur þegar þú kemur í Skipholti 50c, (
sama hús og Pitan og Sveinsbakarí)

“Við verðum ekki eldri með árunum, en nýrri með hverjum deginum”

DANS OG JÓGA NIDRA

DANS OG JÓGA NIDRA

 

Föstudaginn 2. nóvember kl. 20-21.30
Virkjum gleðina og leyfum orkunni að flæða um kroppinn í gegnum dansinn. Dásamleg leið til að enda vinnuvikuna og fara endurnærð inn í helgina.

Halla Hákonar og Edda Jóns hrista vel upp í öllum orkustöðvum.
Og Edda leiðir okkur svo í töfra Jóga Nidra ( liggjandi leidd hugleiðsla )

Allir velkomnir! – Litlar 1500 kr greiðast við innganginn ♥

Pin It on Pinterest