Grunnnámskeið í Kundalini jóga  18. mars –  13. apríl

Grunnnámskeið í Kundalini jóga  18. mars –  13. apríl

 

Mánudaga og miðvikudaga kl. 18.45-20.00
Einnig er velkomið að nýta sér aðra opna tíma í stundaskrá á meðan á námskeiðinu stendur.

Verð: 18.000 kr

Farið er í undirstöðuatriði í Kundalini jóga. Kenndar eru líkamsstöður, líkamsbeiting, möntrur og öndunaræfingar. Í Kundalini jóga eru kenndar “kriyur”, sem er samsetning ákveðinna æfinga í ákveðinni röð til að skapa ákveðin áhrif. Td. kriya fyrir hjartað, nýrun, að styrkja ónæmiskerfið, áræðni og miðjustyrking, o.s.frv.

Kennari: Kristín Rósa Ármannsdóttir
Kristín Rósa  er hjúkrunarfræðingur BS, með meistarpróf í lýðheilsuvísindum frá Háskóla Íslands. Í lokaverkefni sínu skrifaði hún meðal annars um streitu, streitustjórnun og núvitund. Hún er jógakennari og með kennararéttindi í jóga nidra. Kristín Rósa kennir starfsfólki á Landspítalanum jóga og hefur verið með byrjendanámskeið í jóga í Jógasetrinu. Hún hefur einnig verið með hugleiðslunámskeið fyrir hjúkrunarfræðinga.

NÁNAR

Inner Goddess Greece Retreat

Inner Goddess Greece Retreat

GYÐJUFERÐ TIL GRIKKLANDS

Auður Bjarnadóttir mun kenna jóga með Tanishka á námskeiðinu “Inner Goddess” 10-20. Maí á dásamlegu grísku “bláu eyjunni ” Amorgos

Tanishka er höfundur metsölubókarinnar  “The Inner Goddess Makeover’  og námskeiðið fer djúpt í kvenna og gyðjufræðin.

The Moon Woman is the best selling author of ‘The Inner Goddess Makeover’ & ‘Goddess Wisdom’ published by Hay House with over half a million followers of her daily guidance.

Created and facilitated by Taniskha, this event is exclusively for women. You will spend 8 days on the exotic paradise island of Greece, empowering every facet of your inner goddess.

May 12-20th 2019. We recommend you arrive the day before to settle in and absorb the stunning, scenic views of your venue. Scroll down to discover all the details of your Greek Goddess Adventure…

https://www.facebook.com/events/502649813596619/

“Return to the Light Within” with Amrit Desai and Kamini Desai

“Return to the Light Within” with Amrit Desai and Kamini Desai

Meet one of the last living Masters to pioneer Yoga in the West

“He has arguably been one of the most influential and sought-after figures in the development of Hatha Yoga In America over the last 40 years.”  – Homegrown Gurus, State Univ. of NY 2013

“There is no experience in life that does not have the power to lead you to freedom.” – Yogi Amrit Desai

Don’t miss this rare opportunity.

March 15 & 16, 2019

Friday night 19:00h-21:00h, Saturday: 9:00-16:30 with lunch break

Cost:
5000kr. Friday night
15.000kr  Saturday,
18.000kr for both days 

Location: Safnaðarheimili Grensáskirkju, Háleitisbraut 66, 103 Reykjavik

Registration:  www.jogasetrid.is
Contact: Jogasetrid@jogasetrid.is Tel: 7781000

Fragmentation creates stress. NOW is the only place we can experience relaxation, yet it is the one place we rarely are.  Learn to access the peace and happiness that is available right now and return to the light within. This seminar will guide you to deeper levels of understanding about yourself, your life and how to be in life with more connection with yourself. Appropriate for yoga practitioners and non-practitioners alike. Understand:

  • How your unfinished past is affecting you and how to release it.
  • How to be in conscious relationship with yourself and others.
  • Understand energy and its role in self-awakening.
  • Learn to manage the mind and re-connect with yourself.
  • Experience meditation, gentle yoga, chanting, I AM Yoga Nidra and more.

Friday: Please arrive 15-20 minutes early to find your seat. Seating in chairs.

Saturday: Please arrive 15-20 minutes early to set up your yoga mat and bring anything you need to sit for lectures and lie comfortably for Yoga Nidra.

There will be chairs available as well as a limited number of yoga chairs.

Bring a water bottle, yoga mat, blanket, pillow, notebook and pen. Wear loose comfortable clothing you can move in.

Tentative Schedule Saturday:

9-10:15 Gentle yoga and Yoga Nidra with Kamini

10:30-12:30 Meditation, Lecture and questions with Amrit Desai

12:30-1:30 Lunch

1:30-3:00 Teaching and experience with Kamini

3-4:30 Session with Amrit Desai

Gift yourself this time

Yogi Desai brings light, love, joy and humanness to the spiritual journey he himself has lived.  Profoundly insightful and infinitely practical, his universal teachings are a breath of fresh air and for anyone on the human journey. An Energy Master, he received the ability to facilitate energetic shifts in others from his teacher, Swami Kripalu,  whom he met at age 16. For the last 70 years Yogi Desai has pioneered the immense growth of Yoga in the West as the founder of Kripalu Center and the Amrit Yoga Institute. He is the creator of Kripalu Yoga, the Integrative Amrit Methods (I AM) of Yoga and Yoga Nidra, and is author and recipient of numerous books and awards.  His ability to transmit universal spiritual teachings spontaneously initiates profound shifts in those who are open.

Kamini Desai, daughter of Yogi Amrit Desai, has spent the last 30 years creating a body of teachings combing the wisdom of the east with science and psychology of the west. Considered an expert in Yoga Nidra, Kamini is the Executive Director of the Amrit Yoga Institute as well as author of the book Yoga Nidra; The Art of Transformational Sleep and Life Lessons, Love Lessons. She is married to an Icelander and leads trainings worldwide. She is the Executive Director of the Amrit Yoga Institute and is the creator of its core curriculum with her father.

March 15 & 16, 2019
Friday night 19:00h-21:00h, Saturday: 9:00-16:30 with lunch break

Cost: 5000kr. Friday, 15.000kr  Saturday, Both  18.000kr

Location: Safnaðarheimili Grensáskirkju, Háleitisbraut 66, 103 Reykjavik

Registration:  www.jogasetrid.is
Contact: Jogasetrid@jogasetrid.is Tel: 7781000

 

 

 

 

Dans 1. föstudag í mánuði

Dans 1. föstudag í mánuði

DUNANDI  DANSGLEÐI  með  GONGSLÖKUN  eða  JÓGA NIDRA  ( liggjandi leidd hugleiðsla )
 
Föstudagana 1. mars  –  5.apríl –  3.maí  kl. 20.00-21.30
 
Virkjum gleðina og leyfum orkunni að flæða um kroppinn í gegnum dansinn. Dásamleg leið til að enda vinnuvikuna og fara endurnærð inn í helgina.
 
Ragna Fróða fatahönnuður og DJ  leiðir okkur í frjálst flæði með sinni frábæru tónlist. Endum svo ýmist við heilandi Gongslökun eða töfra Jóga Nidra slökunar.
Umsjón Auður – Ragna – Unnur – Edda
 

VERÐ: 2000kr.  –   Allir velkomnir!

 
“Lífið snýst ekki um að bíða eftir að storminn lægi….heldur að læra að dansa í regninu “
JÓGÍSK LEIÐ TIL BATA

JÓGÍSK LEIÐ TIL BATA

Nýtt námskeið til af styrkja og lifa þitt besta sjálf!

Miðvikudaga kl. 20.15 – 21.45
16.janúar – 17.apríl  – 14 skipti

KYNNING á námskeiðinu er miðvikudag 9. janúar kl. 20.15 – Frítt!

Tímarnir verða á miðvikudögum klukkan 20:15 – 21:45 – 90 mín.
Verð fyrir allt námskeiðið 38.000 kr. (14 skipti )
Stakir tímar: 3500 kr.
Námskeiðshafar fá 20% afslátt á 10 tíma korti í Jógasetrinu.

Iðkendur Jógasetursins fá 20% afslátt af námskeiðinu og staka tíma á 2500kr.

16.janúar – 17.apríl  – 14 skipti

Markvisst námskeið þar sem við öðlumst verkfæri til að upplifa raunverulegt frelsi og styrk í daglegu lífi. Við gerum æfingar og hugleiðslur til að sigrast bæði á litlum og lúmskum fíknum en líka þeim sem eru djúpstæðari.

Námskeiðið er einnig fyrir alla sem vilja styrkja góð lífsmynstur og dýpka sína andlegu heilsu með fjölbreyttri jógaiðkun.

Með jógaleiðinni til bata skoðum við hvernig “sanna sjálfið” er í raun handan hegðunarmynstra og fíkna og við lærum að næra það besta í okkur sjálfum. Við munum einnig skoða 12 spora kerfið og gullmolana sem það býður okkkur til jafnvægis í daglegu lífi.

Námskeiðið er einu sinni í viku í 14 vikur. Í hverjum tíma er tekið fyrir ákveðið viðfangsefni og markmið. Taka skal fram að námskeiðið er ekki meðferð sem slíkt en getur verið mjög góð viðbót við meðferð og mun veita góðan skilning á fíknum. Iðkað verður jóga og hugleiðsla í öllum tímum, sem eru sérstaklega hugsaðar til að takast á við fíknir og styrkja taugakerfi og andlegt úthald. Miklvægt er að vera með eina dagbók í gegnum allt námskeiðið og mæta með hana í alla tíma.

Estrid Þorvaldsdóttir jógakennari fór í fjarnám í jógískum fíknifræðum í gegnum skóla sem hefur verið byggður upp af kanadíska kundalini jóga kennaranum Dharam Kaur og hinum heimsfræga lækni Gabor Mate. Sem dæmi eru allar kriyur, þ.e. jógaæfingar þær sömu og kenndar voru í náminu.

Estrid lauk kundalini yoga kennararnámi 2009. Estrid starfar sem yoga kennari og ráðgjafi og er í framhaldsnámi í kundalini yoga fræðum. Hún vinnur einnig með orkustöðvar heilun byggt á vísindum kundalini yoga og veitir persónulega ráðgjöf við að finna út hvaða orkustöðvar eru í ójafnvægi og veita hugleiðslur og yogaæfingar sem hjálpa viðkomandi finna þitt eðlilega ástand. Estrid kennir Kundalini jóga, Orkustöðvanámskeið og er einnig með einkatíma í Orkustöðvarlestri.

Verið velkomin í kundalini jóga til Estrid fimmtudögum kl. 12.00

.

Pin It on Pinterest