Föstudaginn 2. nóvember kl. 20-21.30
Virkjum gleðina og leyfum orkunni að flæða um kroppinn í gegnum dansinn. Dásamleg leið til að enda vinnuvikuna og fara endurnærð inn í helgina.

DJ IcelandicPony (aka Ragna Fróða) er búin að setja saman svaðalegan lagalista sem hristir vel upp í öllum orkustöðvum.
Unnur Valdís leiðir okkur svo í töfra Jóga Nidra ( liggjandi leidd hugleiðsla )

Allir velkomnir! – Litlar 1500 kr greiðast við innganginn ♥

Pin It on Pinterest

Share This